Íbúafundur - drög að umhverfisstefnu sveitarfélagsins

P6260005
P6260005
Íbúafundur - Ölfus

Bæjarstjórn Ölfuss setti af stað nefnd síðastliðinn vetur til að vinna drög að umhverfisstefnu sveitarfélagsins.


Nefndin hefur ákveðið að halda íbúafund í haust þar sem óskað verður eftir þátttöku íbúa sveitarfélagsins við gerð og þróun umhverfisstefnunnar.

 

Bæjarstjórn Ölfuss setti af stað nefnd síðastliðinn vetur til að vinna drög að umhverfisstefnu sveitarfélagsins.


Nefndin hefur ákveðið að halda íbúafund í haust þar sem óskað verður eftir þátttöku íbúa sveitarfélagsins við gerð og þróun umhverfisstefnunnar.

Fundartími auglýstur síðar.
 
Hér að neðan má sjá nokkra útgagnspunkta sem verða notaðir til að kveikja umræðu
 
1. Umhverfisfræðsla og miðlun upplýsinga.
2. Auðlindir
3. Umgengi og varðveisla landgæða og lífríkis.
4. Samgöngur
5. Veitumál
6. Atvinnulífið
7. Varnir gegn mengandi áhrifum
8. Skipulagsmál

Nefnd um gerð umhverfisstefnu Ölfuss

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?