Á gamlársdag var íþróttamaður Sveitarfélagsins Ölfuss 2012 valinn og viðurkenningar veittar íþróttamönnum.
Íþróttamenn Sveitarfélagsins Ölfuss 2012
Nöfn íþróttamanna og íþróttagrein
Sunna Ýr Sturludóttir fyrir góðan árangur í fimleikum
Ingvar Jónsson fyrir góðan árangur í golfi
Arnar Logi Sveinsson fyrir góðan árangur í knattspyrnu
Grétar Ingi Erlendsson fyrir góðan árangur í körfuknattleik
Styrmir Dan Steinunnarson fyrir góðan árangur í frjálsum íþróttum
Axel Örn Sæmundsson fyrir góðan árangur í badminton
Þorsteinn Helgi Sigurðarson fyrir góðan árangur í akstursíþróttum
Guðmundur Þorkelsson fyrir góðan árangur í hestaíþróttum
Oddur Ólafsson fyrir góðan árangur í hestaíþróttum
Grétar Ingi Erlendsson
Íþróttamaður Sveitarfélagsins Ölfuss 2012
Viðurkenning 2012
fyrir að hafa keppt fyrir Íslands hönd
í norðurlandamóti og evrópumóti U18 í körfuknattleik
Emil Karel Einarsson
Viðurkenning 2012
fyrir að hafa keppt fyrir Íslands hönd
á alþjóðlegumóti U15 í körfuknattleik.
Halldór Garðar Hermannsson
Viðurkenning 2012
fyrir íslandmeistaratitla í frjálsum íþróttum 17 ára.
Eva Lind Elíasdóttir
Viðurkenning 2012
fyrir íslandsmet í frjálsum íþróttum 14 ára.
Fannar Yngvi Rafnarson
Viðurkenning 2012
fjórfaldur íslandsmeistari í hestaíþróttum í barnaflokki.
Glódís Rún Sigurðardóttir
Viðurkenning 2012
fyrir íslandsmeistaratitil í fimmgangi
Arnar Bjarki Sigurðsson