Kjörfundur vegna Alþingiskosninga 30.nóvember 2024

 

Kjörfundur vegna Alþingiskosninga fer fram laugardaginn 30.nóvember 2024.

Þann dag verður einnig hægt að kjósa í íbúakosningunni á sama tíma og kjörfundur vegna Alþingiskosninga fer fram.

Kosið verður í Versölum – Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn.

Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00

Vakin er athygli á því að kjósendum er skylt að gera kjörstjórn grein fyrir sér með því að framvísa persónuskilríkum með mynd

Kjörstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?