Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi
Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014 verður í Versölum Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00 þann dag.
Kjörfundur
í Sveitarfélaginu Ölfusi
Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014 verður í Versölum Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn.
Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00 þann dag.
Gengið er inn að vestanverðu.
Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi:
Kjósandi skal hafa persónuskilríki meðferðis.
Þorlákshöfn 13. maí 2014
Kjörstjórnin í Sveitarfélaginu Ölfusi