Nýjar vatnsrennibrautir - nafnasamkeppni

Á vormánuðum munu framkvæmdir hefjast við uppsetningu á nýjum vatnsrennibrautum við sundlaugina. Nýju brautirnar verða glæsilegar og er mikil tilhlökkun hjá íbúum og gestum að geta farið salíbunu í brautunum. 

Ákveðið var að blása til nafnasamkeppni um heiti á brautunum en þær eru þrjár (sjá mynd).

Hugmyndum að nöfnum þarf að skila eigi síðar en föstudaginn 21. mars á netfangið ragnar@olfus.is 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?