Nýr starfsmaður

Sunna Áskelsdóttir
Sunna Áskelsdóttir

Sunna Áskelsdóttir hefur verið ráðinn umsjónarmaður grænna og opinna  svæða hjá sveitarfélaginu. Sunna hefur þegar hafið störf.

Nýr starfsmaður

 

Umsjón  grænna og opinna svæða.

Sunna Áskelsdóttir hefur verið ráðinn umsjónarmaður grænna og opinna  svæða hjá sveitarfélaginu. Sunna hefur þegar hafið störf. Um er að ræða tímabundna ráðningu fram til október í haust.
Sunna er með B.S og M.S  próf í  Náttúru og umhverfisfræði frá Landbúnaðarháskóla Íslands, auk þess er hún menntaður mannfræðingur frá Háskóla Íslands.

Sunna hefur m.a. annars unnið við rannsóknir hjá Landbúnaðarháskóla Íslands verið yfirleiðbeinandi hjá vinnuskóla Kópavogs og umsjón skólagarða Kópavogs. Auk þess hefur Sunna aðstoðað við kennslu í jarðvegsfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Hjá sveitarfélaginu mun Sunna hafa umsjón með grænum og opnum svæðum, gróðursetningu og fegrun bæjarins auk þess að hafa yfirumsjón með vinnuskóla bæjarins.

Við bjóðum Sunnu velkomna til starfa.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?