Nýr sumarstarfsmaður á félagsmálasviði

Eyrún Hafþórsdóttir
Eyrún Hafþórsdóttir
Sumarstarfsmaður á félagsmálasviði
Eyrún Hafþórsdóttir nemi í félagsráðgjöf hefur verið ráðin í tímabundið starf í sumar á félagsmálasviði.  Eyrún mun taka við daglegum verkefnum félagsþjónustunnar þar til nýr félagsmálastjóri hefur verið ráðinn.

 

 

Nýr sumarstarfsmaður á félagsmálasviði.

Eyrún Hafþórsdóttir nemi í félagsráðgjöf hefur verið ráðinn í tímabundið starf í sumar á félagsmálasviði. Eyrún hefur undanfarin ár stundað nám við Háskóla Íslands og útskrifast nú í vor  með BA-próf í félagsráðgjöf.  Eyrún mun taka við daglegum verkefnum félagsþjónustunnar þar til nýr félagsmálastjóri hefur verið ráðinn. Helstu verkefni á svið félagsþjónustu eru, einstaklingsmál s.s. fjárhagsaðstoð, barnaverndarmál og félagsráðgjöf.

Við bjóðum Eyrúnu hjartanlega velkomna til starfa.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?