Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi aðfararnótt fimmtudagsins 16.janúar 2025

Rafmagnslaust verður frá Spóavegi til og með Árbæjarhverfi í Ölfusi þann 15.1.2025 frá kl 23:59 til kl 2:00 þann 16.01.2025 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?