Röskun á opnunartíma bókasafns vegna myndatöku

Norræna bókasafnavikan 2013
Norræna bókasafnavikan 2013

Vvegna anna starfsmanna bókasafnsins í tengslum við þorpsmyndatöku, fimmtudaginn 17. september, opnar bókasafnið ekki fyrr en kl. 14:00 þann dag.

Vegna anna starfsmanns bókasafnsins í tengslum við þorpsmyndatöku fimmtudaginn 17. september, opnar bókasafnið ekki fyrr en kl. 14:00. Viðskiptavinum safnsins gefst þó kostur á að skila bókum í kassa fyrir framan dyr bókasafnsins auk þess sem hægt er að hringja í síma 8636390 ef ná þarf í bókasafnið.

Íbúar eru hvattir til að taka þátt í þorpsmyndatökunni en hægt er að fylgjast með hvar tökur fara fram á fésbókarsíðunni:
 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?