Samstöðufundur vegna niðurskurðar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands haldinn 11. október kl. 17:00 við Hótel Selfoss.
Samstöðufundur vegna niðurskurðar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 11. október klukkan 17.00 við Hótel Selfoss
16.50 Harmonikkuspil.
17.00 Fundarstjórar: Kjartan Ólafsson og Ármann Ægir Magnússon
17.05 Setning: Elfa Dögg Þórðardóttir formaður Sunnlenskra sveitarfélaga
17.10 Tónlistarskóli Árnesinga
17.15 Óskar Reykdalsson framkvæmdastjóri lækninga HSU
17.25 Halldóra Sigríður Sveinsdóttir formaður Bárunnar, stéttarfélags
17.35 Söngur, Ragnheiður Blöndal og Sigurður Ágústsson
17.40 Rosemarie Brynhildur Þorleifsdóttir formaður SSK
17.55 Tónlistarskóli Árnesinga
Ávörpum af innifundinum verður miðlað til útifundarins og getur dagskrá því raskast af þeim sökum. Fundinum verður einnig útvarpað á Útvarpi Suðurlands