SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2021.

 
Allir þeir sem koma að skóla- eða menntunarstarfi með einhverjum hætti geta hlotið verðlaunin, t.a.m. leikskólar, grunnskólar, framhaldsskólar, símenntunarstöðvar, háskólastofnanir, kennarar, einstaklingar eða hópar, skólaskrifstofur, sveitarfélag/skólanefndir og foreldrafélög.
Tilnefningar skulu berast til Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Austurvegi 56, Selfossi, fyrir miðnætti fimmtudaginn 6. janúar nk. Tilnefningar berist á netfangið menntaverdlaun@sudurland.is
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?