Smáhýsi - leiðbeiningar

Merki Ölfuss
Merki Ölfuss

Smáhýsi er hús undir 15 m2 og þarf ekki að sækja um byggingarleyfi fyrir þeim

Smáhýsi er hús undir 15 m2 og þarf ekki að sækja um byggingarleyfi fyrir þeim. Heimilt er að vera með 1 til 2 smáhýsi á lóð. Skilyrði eru fyrir að fá leyfi til að vera með smáhýsi s.s. stærð þess, hæð og fjarlægð frá næsta húsi og lóðarmörkum. Óheimilt er að vera með rafmagn og vatn og nota þau sem gestahús til að gista í.

Mannvirkjastofnun hefur gefið út leiðbeiningarblað sem fylgir hér með og skal fylgja því við gerð smáhýsis og staðsetningu á lóð.

Heimilt er að vera með 1 til 2 smáhýsi á lóð. Skilyrði eru fyrir að fá leyfi til að vera með smáhýsi s.s. stærð þess, hæð og fjarlægð frá næsta húsi og lóðarmörkum. Óheimilt er að vera með rafmagn og vatn og nota þau sem gestahús til að gista í.

Mannvirkjastofnun hefur gefið út leiðbeiningarblað sem fylgir hér með og skal fylgja því við gerð smáhýsis og staðsetningu á lóð.

Leiðbeiningarblað

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?