Strandstangaveiði - kynningarfundur

hraunsvik_21
hraunsvik_21

Miðvikudaginn 10. nóvember nk. stendur Stangaveiðifélagið Árblik í Þorlákshöfn fyrir kynningarfundi um strandstangaveiði.

Strandstangaveiði  -  kynningarfundur

 

Miðvikudaginn 10.nóvember nk. stendur Stangaveiðifélagið Árblik í Þorlákshöfn fyrir kynningarfundi um strandstangaveiði.

Fundurinn verður í Ráðhúskaffi og hefst kl. 20:00.

Þorsteinn Geirsson verkefnisstjóri um strandstangaveiði á Íslandi flytur framsögu. Hann þekkir mjög vel til strandstangaveiði og þeirra möguleika sem hún býður upp á og hefur m.a. staðið fyrir námskeiðum fyrir stangveiðimenn, hagsmunaaðila í ferðaþjónustu, landeigendur og fleiri.

Fjölmennum og kynnum okkur áhugaverða nýjung í stangaveiðinni og hugsanlega möguleika á aukinni fjölbreytni í ferðaþjónustu á svæðinu.

Stjórn Árbliks.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?