Sumarafleysing - starfsmaður óskast á Selvogsbraut 1

Sumarafleysingar - Starfsmaður óskast til sumarafleysinga

 

Að  Selvogsbraut 1 í Þorlákshöfn  eru sex litlar þjónustuíbúðir.  Unnið er útfrá kenningum um Valdeflingu og sjálfstætt líf.

Helstu verkefni ;

Að veita íbúum persónulegan stuðning í athöfnum daglegs lífs. Á heimili og utan þess.

Hæfniskröfur;

  • Jákvætt viðmót og vilji til að mæta einstaklingsþörfum í daglegu lífi.
  • Samstarfshæfni við íbúa og samstarfsmenn.
  • Vilji til þátttöku í krefjandi stuðnings og ráðgjafahlutverki.
  • Hæfni til að vera leiðbeinandi og fylgja leiðum er  auka lífsgæði íbúa.
  • Að geta gengið í öll verkefni sem til falla á hefðbundnu heimili.
  • Að sýna manngæsku og vera umburðarlyndur undir álagi.
  • Aldursviðmið er 20.ára og eldri.  Hreint sakavottorð er skilyrði.

Í boði er;

  • Fjölbreytt og lærdómsríkt starf.
  • Laun samkvæmt kjarasamningum FOSS og launanefndar sveitarfélaga.
  • Unnið er vöktum.

Allar nánari upplýsingar veitir Forstöðuþroskaþjálfi Unnur Fr. Halldórsdóttir

 í síma 4833844 eða 8970293. Eða ufrida@olfus.is

Umsóknum skal skila rafrænt á heimasíðu Ölfuss www.olfus.is. Fyrir 3. júlí 2018.

Eldri umsóknir þarf að endurnýja.

 

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?