Sumarfjör

Sumarfjör

Sumarfrístund 2023

Sumarnámskeið fyrir börn sem voru í 1. – 4. bekk (f. 2016, 2015, 2014, 2013).

Áhersla er lögð á útiveru, hreyfingu, listgreinar og fróðleik.

Börnin upplifa ævintýri náttúrunnar og efla hæfni í listsköpun, hreyfingu og frjálsum leik.


Boðið er uppá viðveru allan daginn frá kl. 8-16 eða í hálfan dag frá kl. 8-12 eða 12-16.

 

Tímabil:

12. - 16. júní

19. - 23. júní

26. - 30. júní

3. - 7. júlí

10. - 14. júlí

Verð fyrir námskeið:

  • Heill dagur - 9.700 kr
  • Hálfur dagur - 5.100 kr

Ekki er hægt að nota frístundastyrkinn fyrir sumarfrístund

 

Námskeiðin hefjast á daginn í Suðurvör Grunnskólans í Þorlákshöfn.

 

Opið verður fyrir skráningar á Sportabler frá 10. maí.

Nánari upplýsingar gefur verkefnastjóri Sóley Jóhannesdóttir, soleyj@olfus.is

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?