Í gær unnu starfsmenn sveitarfélagsins að trjáflutningi, en eftir símhringingu í vor, samþykkti umhverfisstjóri að taka við stóru Sitkagreni að gjöf. Tréð hafði staðið að Selvogsbraut 13, stórt tré og sérlega fallegt.
Í gær unnu starfsmenn sveitarfélagsins að trjáflutningi, en eftir símhringingu í vor, samþykkti umhverfisstjóri að taka við stóru Sitkagreni að gjöf. Tréð hafði staðið að Selvogsbraut 13, stórt tré og sérlega fallegt.
Tréð var flutt að Egilsbraut 9, Mánarbrautarmegin og gekk vel að flytja það.
Nú er bara að vona að tréð hafi ekki orðið fyrir of miklu sjokki og lifi flutninginn af.