Sveitarfélagið Ölfus hyggst úthluta lóðum að Laxabraut 25-31

Sveitarfélagið Ölfus hyggst úthluta lóðum að Laxabraut 25-31. Lóðirnar eru fyrst og fremst hugsaðar undir stuðningsstarfsemi við rekstur fiskelda á Laxabraut.

 

Stefnt er að því að gatnagerð ljúki sumarið 2025 en veitur verði tilbúnar sumarið 2026.

 

Áhugasömum aðilum er bent á að hafa samband í gegnum skipulag@olfus.is

Deiliskipulag Laxabraut 25 - 31 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?