Unnið að gerð aðventudagatals Ölfuss

Sögustund í bangsaviku 2012
Sögustund í bangsaviku 2012
Nú er verið að vinna að gerð aðventudagatals fyrir Ölfusið þar sem fram koma viðburðir og dagskráliðir sem í boði eru á aðventunni í sveitarfélaginu

Síðustu ár hefur menningarfulltrúi Ölfuss útbúið aðventudagatal þar sem fram koma langflestir viðburðir sem í boði eru í Sveitarfélaginu.

Nú er verið að vinna enn eitt dagatalið og eru stofnanir, félög, þjónustuaðila og einstaklinga vinsamlega beðnir um að senda upplýsingar um dagskrárliði og viðburði til menningarfulltrúa um netfangið barbara@olfus.is. Frestur til að senda inn efni er til 23. nóvember.

Innsendur texti verður að vera mjög stuttur, þar sem ekki er pláss fyrir lýsingu á viðburði.

Allar nánari upplýsingar komast á viðburðadagatal á vef sveitarfélagsins.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?