Úrslitarimman hefst í dag

bennigumm_jpg_620x800_q95
bennigumm_jpg_620x800_q95
Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs úr Þorlákshöfn hefst í dag

Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs úr Þorlákshöfn hefst í dag, en liðin munu leika til þrautar um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla

 

Úrslitarimman hefst á mánudag

Úrslitarimma Grindavíkur og Þórs úr Þorlákshöfn hefst í dag en liðin munu leika til þrautar um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Fyrra liðið sem vinnur þrjá leiki verður Íslandsmeistari og hefjast leikar í Röstinni í Grindavík þar sem gulir fara með heimavallarréttindin sem deildarmeistarar.

Leikjadagskrá úrslitanna 2012

 

1 leikur 23 apríl kl. 19.15 Grindavík-Þór

2 leikur 26 apríl kl. 19.15 Þór-Grindavík

3 leikur 29 apríl kl. 19.15 Grindavík-Þór

4 leikur 2 maí ef þarf kl. 19.15 Þór-Grindavík

5 leikur 4 maí ef þarf kl. 19.15 Grindavík-Þór

Heimild:  karfan.is

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?