Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins varðandi snyrtilegasta og fallegasta fyrirtækið annars vegar og býlið hins vegar.
Fyrirhugað er að veita viðurkenningu fyrir snyrtilegasta og fallegasta fyrirtækið/býlið í sveitarfélaginu.
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins varðandi snyrtilegasta og fallegasta fyrirtækið annars vegar og býlið hins vegar.
Óskað er eftir að íbúar Ölfuss komi með tillögur að fyrirtækjum og býlum sem þeir telja að eiga skilið að fá viðurkenningu fyrir snyrtimennsku og uppbyggingu.
Tilnefningar skulu hafa borist inn til Davíðs Halldórssonar umhverfisstjóra,
david@olfus.is eða í síma 899-0011 fyrir 22. júlí 2016.
Viðurkenningar verða veittar á Hafnardögum í ágúst.
Umhverfisstjóri Ölfuss
Meðfylgjandi mynd var tekin við afhendingu umhverfisverðalauna Ölfuss á sumardaginn fyrsta.