Fréttir

Opið er fyrir umsóknir í lista- og menningarsjóð Ölfuss

Opið er fyrir umsóknir í lista- og menningarsjóð Ölfuss

Markaðs- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði Ölfuss. Umsóknarfrestur er til 15. október 2018.
Lesa fréttina Opið er fyrir umsóknir í lista- og menningarsjóð Ölfuss
Uppbyggingasjóður Suðurlands - opnað hefur verið fyrir umsóknir

Uppbyggingasjóður Suðurlands - opnað hefur verið fyrir umsóknir

Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa á vegum SASS og fá aðstoð og leiðbeiningar við gerð umsókna. Hægt er að hafa samband í síma 480 8200 eða með því að senda fyrirspurn á netfangið styrkir@sudurland.is
Lesa fréttina Uppbyggingasjóður Suðurlands - opnað hefur verið fyrir umsóknir
Skógræktarfélag Þorlákshafnar og Ölfuss boðar til gróðursetningar

Skógræktarfélag Þorlákshafnar og Ölfuss boðar til gróðursetningar

Skógræktarfélag Þorlákshafnar og Ölfuss boðar til gróðursetningar á svæði félagsins á Þorlákshafnarsandi neðan við Skýjaborgir miðvikudaginn 12. september næstkomandi kl 10.00.
Lesa fréttina Skógræktarfélag Þorlákshafnar og Ölfuss boðar til gróðursetningar
Tónar og Trix hefja söngæfingar

Tónar og Trix hefja söngæfingar

Áskorun til allra sem náð hafa aldri 60+
Lesa fréttina Tónar og Trix hefja söngæfingar
Sveitarfélagið Ölfus hvetur íbúa og fyrirtæki til að vera plastlaus í september

Sveitarfélagið Ölfus hvetur íbúa og fyrirtæki til að vera plastlaus í september

Í september á hverju ári fer fram árverkniátakið Plastlaus september. Átakinu er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Hver Íslendingur skilur eftir sig um 40 kíló af úrgangi umbúðarplasts á ári. Sveitarfélagið Ölfus tekur þátt í átakinu og vonar að íbúar og fyrirtæki taki vel í það með virkri þátttöku.
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus hvetur íbúa og fyrirtæki til að vera plastlaus í september
Samráðsfundir um mótun umhverfis- og auðlindastefnu Suðurlands

Samráðsfundir um mótun umhverfis- og auðlindastefnu Suðurlands

Haldnir verða 7 samráðsfundir um mótun umhverfis- og auðlindastefnu Suðurlands á næstu misserum. Fundirnir eru opnir fyrir alla áhugasama.
Lesa fréttina Samráðsfundir um mótun umhverfis- og auðlindastefnu Suðurlands
Laus störf við Þjónustumiðstöð Ölfuss í Þorlákshöfn

Laus störf við Þjónustumiðstöð Ölfuss í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir laus störf við Þjónustumiðstöð Ölfuss í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Laus störf við Þjónustumiðstöð Ölfuss í Þorlákshöfn
Áhugaverður íbúafundur Sorpstöðvar Suðurlands um mögulegan urðunarstað í Ölfusi

Áhugaverður íbúafundur Sorpstöðvar Suðurlands um mögulegan urðunarstað í Ölfusi

Íbúafundur Sorpstöðvar Suðurlands fór fram í gærkvöldi til kynningar á forsendum fyrir staðarvali og uppbyggingu á mögulegum urðunarstað á Nessandi í Ölfusi sem hluta af samstarfi sorpsamlaga á Suðvesturlandi. Málið er enn á frumstigi og engar ákvarðanir hafa verið teknar en Gestur Þór Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar, sagði að málið yrði skoðað vandlega og ekki anað að neinum ákvörðunum.
Lesa fréttina Áhugaverður íbúafundur Sorpstöðvar Suðurlands um mögulegan urðunarstað í Ölfusi
Pokastöð í Kr. Versluninni í Þorlákshöfn

Pokastöð í Kr. Versluninni í Þorlákshöfn

Áhugahópur um plastpokalausan lífstíl hefur hrint af stað átaki til þess að minnka plastpokanotkun í sveitarfélaginu og opnuðu pokastöð í Kr. Versluninni í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Pokastöð í Kr. Versluninni í Þorlákshöfn
Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn var settur í gær, miðvikudaginn 22. ágúst. Það var Ólína Þorleifsdóttir, nýr skólastjóri skólans, sem hringdi inn nýtt skólaár.
Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn