Fréttir

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á bæjarskrifstofu Ölfuss

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á bæjarskrifstofu Ölfuss

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakjörs er hafin.  Hægt er að kjósa utan kjörfundar á bæjarskrifstofu Ölfuss að Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn og er skrifstofan  opin frá 9-12 og 13-16 alla virka daga. Allar nánari upplýsingar eru á vef Sýslumannsembættisins: https://www.syslumenn.is/atkvaed…
Lesa fréttina Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á bæjarskrifstofu Ölfuss
Nýja brúin yfir Hengladalaá

Reykjadalur – gönguleiðin verður opnuð á hvítasunnudag

Gönguleiðin inn Reykjadal mun opna hvítasunnudag 31. maí eftir lokun undanfarandi vikna.
Lesa fréttina Reykjadalur – gönguleiðin verður opnuð á hvítasunnudag
Aðalfundur Húsnæðissamvinnufélagsins Elliða

Aðalfundur Húsnæðissamvinnufélagsins Elliða

Mánudaginn 15.júní nk. kl.17 í Ráðhúsi Ölfuss
Lesa fréttina Aðalfundur Húsnæðissamvinnufélagsins Elliða
Sjómannadagurinn 2020 - engin dagskrá í ár

Sjómannadagurinn 2020 - engin dagskrá í ár

Þar sem nokkur óvissa hefur verið um samkomuhald hefur ekki verið farið af stað í undirbúning fyrir Sjómannadaginn. Þrátt fyrir að neyðarstigi Almannavarna hafi verið aflétt og samkomutakmarkanir séu á undanhaldi hefur verið ákveðið að fella niður hefðbundna dagskrá Sjómannadagsins í ár.  Okkur þyk…
Lesa fréttina Sjómannadagurinn 2020 - engin dagskrá í ár
Styttri opnunartími bókasafns í dag þriðjudaginn 26.maí

Styttri opnunartími bókasafns í dag þriðjudaginn 26.maí

Því miður lokar bókasafnið kl.16:00 í dag þriðjudag.  Opið á hefðbundnum tíma á morgun.
Lesa fréttina Styttri opnunartími bókasafns í dag þriðjudaginn 26.maí
Sumarnámskeið sumarið 2020

Sumarnámskeið sumarið 2020

Sumarnámskeið sumarið 2020
Lesa fréttina Sumarnámskeið sumarið 2020
Kaldavatnslaust verður á Reykjabrautinni miðvikudaginn 20.maí.

Kaldavatnslaust verður á Reykjabrautinni miðvikudaginn 20.maí.

Vegna viðgerða þarf að loka fyrir kalda vatnið á Reykjabraut á morgun miðvikudag frá kl 10 og frameftir degi.
Lesa fréttina Kaldavatnslaust verður á Reykjabrautinni miðvikudaginn 20.maí.
Kristín Björk Jóhannsdóttir og Sigríður O. Guðjónsdóttir hafa verið ráðnar verkefnastjórar með þróun…

Fréttatilkynning

Samstarfssamningur um mótun landshlutateymis í málefnum fatlaðra barna á Suðurlandi
Lesa fréttina Fréttatilkynning
Styttri opnun á bókasafninu í dag 15.maí

Styttri opnun á bókasafninu í dag 15.maí

Því miður verður bókasafnið bara opið frá 12:30-14:30 í dag föstudaginn 15.maí.
Lesa fréttina Styttri opnun á bókasafninu í dag 15.maí
Ný sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri

Ný sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri

Sveitarfélagið Ölfus hefur fengið úthlutað sumarstörfum fyrir námsmenn í tengslum við átaksverkefni Velferðarráðuneytisins og Vinnumálastofnunar.  Stuðningur Vinnumálastofnunar miðast við ráðningu í 2 mánuði á tímabilinu 1.júní -31.ágúst nk. Störfin eru opin öllum þeim sem eru á milli anna eða skól…
Lesa fréttina Ný sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri