Skráning í Vinnuskóla Ölfuss er hafin!
Vinnuskóli Ölfuss verður starfræktur frá 6. júní til 9. ágúst nk.
06.05.2013
Bæjarstjórn Ölfuss fagnar ákvörðun um bættar almenningssamgöngur milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur á hausti komanda.
Ársreikningur Sveitarfélagsins Ölfuss 2012 var samþykktur á fundi bæjarstjórnar þann 3. maí sl.
Kjörfundur vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013 verður í Versölum Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn.
Bæjarstjórn Ölfuss hefur gengið frá ráðningu nýs bæjarstjóra. Á fundi bæjarstjórnar í dag var samþykkt að ráða Gunnstein R. Ómarsson til starfa frá og með 16. maí nk. til enda yfirstandandi kjörtímabils.