Fréttir

Karfa og bolti

Komdu með í körfu

Öllum krökkum 6 – 12 ára (1. – 7. bekkur) er boðið á æfingar miðvikudag, fimmtudag og föstudag

28. - 30. ágúst frá kl 16:00 -17:30.

Lesa fréttina Komdu með í körfu
Stokkið í sjóinn á bryggjudegi Herjólfshússins

Herjólfshúsið í Þorlákshöfn

Senn lokar sumarrekstur Herjólfshússins og kveður handverksfólkið með tilboðsdögum og skemmtilegheitum
Lesa fréttina Herjólfshúsið í Þorlákshöfn
Skólasetning 2013

Skólastarf vetrarins að hefjast

Grunnskólinn í Þorlákshöfn var settur í dag, þriðjudaginn 20. ágúst, við hátíðlega athöfn í salarkynnum skólans
Lesa fréttina Skólastarf vetrarins að hefjast
Strætó merkið

Auknar almenningssamgöngur

Akstur á milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur hefst 26. ágúst nk. (leið 53).  Ekið verður kvölds og morgna á virkum dögum frá Þorlákshöfn kl. 6:33 og 17:20 og frá Reykjavík kl. 5:43 og 16:30

Lesa fréttina Auknar almenningssamgöngur
Sumarlestur 2013

Þorgrímur Þráinsson les fyrir börnin

Sumarlestri bókasafnsins þetta árið lýkur næstkomandi mánudag
Lesa fréttina Þorgrímur Þráinsson les fyrir börnin
_hjortur_mar2009ifsport_914593194

Glæsilegur árangur hjá Hirti

Í fjölmiðlum, m.a. á vefnum www.hafnarfrettir.is, má lesa um afrek Hjartar Más Ingvarssonar, sundmanns úr Þorlákshöfn
Lesa fréttina Glæsilegur árangur hjá Hirti
Svanlaug og Helga í nýju klippistofunni

Ný hárgreiðslustofa í Þorlákshöfn

Í vikunni opnuðu þær Helga Halldórsdóttir og Svanlaug Ágústsdóttir stofu sína, Kompuna, klippistofu
Lesa fréttina Ný hárgreiðslustofa í Þorlákshöfn
Norsk bíómynd

Upptökur fyrir bíómynd í Þorlákshöfn

Meðfylgjandi myndir voru teknar á dögunum af umbreyttu hús sem hýsti verslunina Rás
Lesa fréttina Upptökur fyrir bíómynd í Þorlákshöfn
IMG_1433

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur þriðjudaginn 20. ágúst 2013.

Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn
Racing the planet

Stórhlaup endar í Ölfusi í dag

Síðasti dagur Racing the Planet er í dag, þar sem hlaupið verður til Þorlákshafnar og út í Herdísarvík.

Lesa fréttina Stórhlaup endar í Ölfusi í dag