Fréttir

Dagný Magnúsdóttir, eigandi Hendur í Höfn

Suðurland FM valdi Hendur í Höfn fyrirtæki vikunnar

Rödd Dagnýjar Magnúsdóttur hljómaði á útvarpsstöðinni Suðurland FM í morgun, en fyrirtæki hennar Hendur í Höfn, var valið fyrirtæki vikunnar hjá útvarpsstöðinni.

Lesa fréttina Suðurland FM valdi Hendur í Höfn fyrirtæki vikunnar
Bjarnveig Bjarnadóttir teikning eftir Ásgrím Jónsson

Þér er boðið í afmæli í Listasafni Árnesinga

Laugardaginn 19. október nk. kl. 16-18:00, hlýða á vangaveltu á tímamótum og þiggja léttar veitingar.

Lesa fréttina Þér er boðið í afmæli í Listasafni Árnesinga
Bryggjudagar í Herjólfshúsi 2013

Ýmislegt framundan hjá Lista- og handverksfélaginu

Lista- og handverksfélag Ölfuss fundaði í Ráðhúskaffi fyrir stuttu þar sem rætt var um starfið í Herjólfshúsinu s. l. sumar og það sem framundan er hjá félaginu
Lesa fréttina Ýmislegt framundan hjá Lista- og handverksfélaginu
Makalaus sambúð_Leikfélag Ölfuss

Makalaus sambúð á sviði í Þolákshöfn

Þann 18. október n.k. frumsýnir Leikfélag Ölfuss leikritið Makalaus sambúð eftir Neil Simon
Lesa fréttina Makalaus sambúð á sviði í Þolákshöfn
Útvarp

Fréttaritari Ölfuss

Sveitarfélagið Ölfus og Útvarp Suðurland hafa gert með sér samning til þriggja mánaða
Lesa fréttina Fréttaritari Ölfuss
Ráðhúsið í vetrarbúningi

Fallegt veður en mikil hálka

Nú í morgun var sérlega fallegt veður þar sem sólroðinn litaði hvít fjöllin bleikrauð
Lesa fréttina Fallegt veður en mikil hálka
Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar

Stórglæsilegir tónleikar

Um 250 manns var á sviðinu þegar mest var á stórglæsilegum tónleikum á laugardagskvöldinu í íþróttahúsi Þorlákshafnar
Lesa fréttina Stórglæsilegir tónleikar
Merki Ölfuss

Lagning ljósleiðara í dreifbýli Sveitarfélagsins Ölfuss

Óskað eftir því að þeir aðilar sem hyggjast leggja ljósleiðara eða fara í aðrar fjárfestingar til að koma á háhraðanettengingum á svæðinu á næstu þremur árum sendi sveitarfélaginu upplýsingar um það. 

Lesa fréttina Lagning ljósleiðara í dreifbýli Sveitarfélagsins Ölfuss
Bergheimar2

Ýmsar upplýsingar frá leikskólanum

Út er komið október fréttablað Bergheima, leikakólans í Þorlákshöfn.  Greint er frá breytinum í starfsmannamálum,  því sem er framundan og þeim skemmtilegu verkefnum sem unnið er að.
Lesa fréttina Ýmsar upplýsingar frá leikskólanum
Safnahelgin undirbúin

Undirbúningur Safnahelgar hafinn

Undirbúningur fyrir Safnahelgi á Suðurlandi er hafinn, en að henni standa Samtök safna á

Suðurlandi

Lesa fréttina Undirbúningur Safnahelgar hafinn