Fréttir

Boðskort Listasafn Árnesinga

50 ára afmæli og nýjar sýningar

Á þessu ári munu allar nýjar sýningar sem verða opnaðar í Listasafni Árnesinga halda á lofti 50 ára afmæli listaverkagjafar sem lagði grunninn að safninu, en þann 19. október 1963 gáfu Bjarnveig Bjarnadóttir og synir hennar Loftur og Bjarni Markús Jóhannessynir Árnesingum stóra málverkagjöf.
Lesa fréttina 50 ára afmæli og nýjar sýningar
Halldór Garðar Hermannsson

Efnilegir Þórsarar

Búið er að velja endanleg 12 manna U16 og U18 ára landslið Íslands fyrir árið 2013 sem keppa á Norðurlandamótinu sem fram fer í Solna í Svíþjóð dagana 8.-12. maí.
Lesa fréttina Efnilegir Þórsarar
Jóhannes Brynleifsson er tekinn til starfa sem húsvörður Ráðhúskaffi og Versala

Vel nýttir menningarsalir Ölfuss

Í síðasta mánuði var góð nýting á Versölum, menningarsölunum í Ráðhúsi Ölfuss.
Lesa fréttina Vel nýttir menningarsalir Ölfuss

Umfjöllun um netavertíðina

Í grein Viðskiptablaðsins er að finna viðtal við Brynjar Birgisson, skipstjóra á Ársæli ÁR, en báturinn er á ufsaveiðum á Selvosgbanka

Lesa fréttina Umfjöllun um netavertíðina
Pamela de Sensi

Suðrænir tónar og dans í Versölum í kvöld

Á fyrstu tónleikum Tóna við hafið í kvöld verða tangóverk argentínubúans Piazzolla og fleiri suðræn tónverk auk dans
Lesa fréttina Suðrænir tónar og dans í Versölum í kvöld

Ungmennaráð stendur fyrir örkönnun meðal íbúa

Ungmennaráð Ölfuss er vel virkt ráð sem hefur mikinn áhuga á að leggja sitt af mörkum við að efla hina ýmsu þætti í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Ungmennaráð stendur fyrir örkönnun meðal íbúa
Öskudagurinn 2013

Fjörugt í Ráðhúsinu á öskudegi

Að venju mættu börn á öllum aldri úppábúin til að syngja fyrir starfsfólk í stofnunum og fyrirtækjum bæjarins í dag.
Lesa fréttina Fjörugt í Ráðhúsinu á öskudegi
Dagur leikskólans og afmæli Bergheima

Dagur leikskólans og afmæli Bergheima

Haldið er upp á dag leikskólans þann 6. febrúar á hverju ári.

Lesa fréttina Dagur leikskólans og afmæli Bergheima
Blind Date á bókasafninu

Bókasafnið stendur fyrir blindum stefnumótum

Bæjarbókasafn Ölfuss mun efna til spennandi tilbreytingar á bókasafninu í febrúar.
Lesa fréttina Bókasafnið stendur fyrir blindum stefnumótum
Reykjadalur mynd 1

Úthlutun á styrk

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti verkefninu Reykjadalur 2013, 5.000.000 kr styrk til hönnunar og framkvæmda við gönguleið í Reykjadal í Ölfusi á grundvelli deiliskipulags og framkvæmdaáætlunar.
Lesa fréttina Úthlutun á styrk