Fréttir

Aukin flokkun sorps kynnt

Aukin flokkun á sorpi hjá stofnunum

Lengi hefur verið rætt um það meðal starfsmanna og stjórnenda Sveitarfélagsins að þarft væri að fara í aukna flokkun á sorpi.  Bæði leik- og grunnskólinn í Þorlákshöfn hafa stigið skrefið til fulls með góðum árangri.

Lesa fréttina Aukin flokkun á sorpi hjá stofnunum
Merki Ölfuss

Garðlönd og vinnuskólinn

Garðlönd verða starfrækt í sumar og skráning í vinnuskóla Ölfuss er hafin!
Lesa fréttina Garðlönd og vinnuskólinn
Merki Ölfuss

Kæru íbúar í Odda-, Skálholts- og Egilsbraut!

Fimmtudaginn 28. apríl nk. verður lokað fyrir neysluvatnið frá kl. 10-12:00 vegna viðgerðar.
Lesa fréttina Kæru íbúar í Odda-, Skálholts- og Egilsbraut!
vegagerdinmerki

Breikkun Suðurlandsvegar í Ölfusi - kynningarfundur

Íbúum og hagsmunaaðilum í Ölfusi er boðið til kynningarfundar um fyrirhugaða breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss.  Fulltrúar Vegagerðarinnar munu kynna framkvæmdaráformin.

Lesa fréttina Breikkun Suðurlandsvegar í Ölfusi - kynningarfundur
32135_403251863748_136961043748_4213837_1621768_n

Sundlaugin verður opin á sumardaginn fyrsta

Sundlauginn er opinn á sumardaginn fyrsta frá kl. 10:00 til 17:00
Lesa fréttina Sundlaugin verður opin á sumardaginn fyrsta
Vidgerd OR

Viðgerð á hitaveitulögn

Viðgerð mun taka lengri tíma.

Lesa fréttina Viðgerð á hitaveitulögn
Gatnamotin

Truflun á umferð

Viðgerð á hitaveitulögn á gatnamótunum við ljósin.

Lesa fréttina Truflun á umferð
Lið Ölfuss í Útsvari 2015-2016

Grannaslagur í Útsvari á föstudaginn

Það er von á spennandi viðureign í spurningaþættinum Útsvari föstudaginn 8. apríl.  Þá mætir lið Ölfuss, sem skipað er þeim Árnýju Leifsdóttur, Hannesi Stefánssyni og Ágústu Ragnarsdóttur, liði Árborgar í átta liða úrslitum.
Lesa fréttina Grannaslagur í Útsvari á föstudaginn
Aburdarskip

Fyrsta áburðarskip vorsins

Áburðurinn er byrjaður að koma til Þorlákshafnar eins og aðrir vorboðar.

Lesa fréttina Fyrsta áburðarskip vorsins
Reykjadalur

Sveitarfélagið Ölfus fær styrk til áframhaldandi uppbyggingar í Reykjadal

Nýverað var tilkynnt um úthlutanir styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Lesa má á tilkynningu á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um úthlutun styrkja en Sveitarfélagið Ölfuss fékk 10 milljóna króna styrk til áframhaldandi uppbyggingu í Reykjadal.
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus fær styrk til áframhaldandi uppbyggingar í Reykjadal