Viðurkenning fyrir snyrtilegasta fyrirtækið/býlið í Ölfusi 2016
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins varðandi snyrtilegasta og fallegasta fyrirtækið annars vegar og býlið hins vegar.
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir ábendingum frá íbúum sveitarfélagsins varðandi snyrtilegasta og fallegasta fyrirtækið annars vegar og býlið hins vegar.
Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir hefur verið ráðin í starf markaðs- og menningarfulltrúa Sveitarfélagsins Ölfuss. Katrín tekur við af Barböru Guðnadóttur sem gengt hefur starfi menningarfulltrúa síðastliðin 12 ár
Kjörfundur vegna forsetakosninga verður í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss, laugardaginn 25 júní frá kl. 9:00-22:00.
Hátíðlegt var í Þorlákshöfn í lok síðustu viku þegar Lúðrasveit Þorlákshafnar efndi til síðustu tónleika sinna með Róbert Darling sem stjórnanda og vígsluathafnir áttu sér stað við útsýnisstað og í skrúðgarði á þjóðhátíðardaginn.
Á þjóðhátíðardaginn verður auk hefðbundinnar hátíðardagskrár, afhjúpun skiltis við víkingaskip Erlings Ævarrs á útsýnisstað og vígsla á kvenfélagstorgi í skrúðgarðinum. Einnig verður þetta í fyrsta sinn sem skrúðgarðurinn verður opnaður eftir að hafa verið endurhannaður og fegraður.
Kristbergur Pétursson listmálari opnar yfirlitssýningu á Hótel Hlíð laugardaginn 11. júní