Fréttir

BREYTING- Lokað fyrir kalda vatnið í Bergunum miðvikudaginn 10.mars

BREYTING- Lokað fyrir kalda vatnið í Bergunum miðvikudaginn 10.mars

Íbúar athugið, lokunin sem auglýst var fyrir daginn í dag verður ekki.  Lokað verður fyrir kalda vatnið í Bergunum á morgun, MIÐVIKUDAG 10. mars 2021 frá kl. 13:00 – 16:00 vegna viðgerða. Mögulega verður komið vatn fyrir kl. 16:00
Lesa fréttina BREYTING- Lokað fyrir kalda vatnið í Bergunum miðvikudaginn 10.mars
Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Eftirfarandi sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu Ölfusi:
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi
Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og tómstundanefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks – og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Auglýsing á tveimur skipulagstillögum

Auglýsing á tveimur skipulagstillögum

Grenndarkynning vegna breytingar á deiliskipulaginu „Deiliskipulagsbreyting við Egilsbraut 9“ Bæjarstjórn samþykkti á 288. fundi sínum þann 25. febrúar síðastliðinn að grenndarkynna breytingu á deiliskipulagi samkvæmt 2. málsgrein 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.  Þetta er gert til að auglýs…
Lesa fréttina Auglýsing á tveimur skipulagstillögum
Hættustigi  almannavarna lýst yfir í Árnessýslu

Hættustigi almannavarna lýst yfir í Árnessýslu

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjóranum á Suðurlandi.
Lesa fréttina Hættustigi almannavarna lýst yfir í Árnessýslu
Auglýsing  á skipulagstillögum

Auglýsing á skipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar til auglýsingar skv. 1. málsgrein 41. greinar og 31. grein skipulagslaga nr.123/2010, á 287. fundi bæjarstjórnar þann 28. janúar 2021 og 288. fundi bæjarstjórnar þann  25. febrúar 2021: Tillaga að deiliskipulagi vegna fjarskiptamasturs við Selvog Mörku…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagstillögum
Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn

Lokað verður fyrir kalda vatnið vegna viðgerða á morgunn miðvikudaginn 24. febrúar 2021 frá kl. 13:00-16:00 á eftirtöldum stöðum:
Lesa fréttina Lokað fyrir kalt vatn
Forkynning á skipulagstillögu

Forkynning á skipulagstillögu

Tillaga að breytingu á deiliskipulaginu „Deiliskipulagsbreyting Egilsbraut 9“ verður til kynningar skv. 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr.123/2010, á skrifstofu Sveitarfélagsins að Hafnarbergi 1. Hún verður til sýnis dagana 24. og 25. febrúar 2021 áður en hún verður til umfjöllunar á 288. fundi bæjars…
Lesa fréttina Forkynning á skipulagstillögu
Þéttbýlið Þorlákshöfn

Lausaganga hunda er bönnuð í Þorlákshöfn!

Af gefnu tilefni vill sveitarfélagið árétta að hundaeigendur og aðrir gæludýraeigendur fari eftir þeim reglum sem settar hafa verið um dýrahald í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Lausaganga hunda er bönnuð í Þorlákshöfn!
Starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf.

Starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf.

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir félagið Laxar Fiskeldi ehf. fyrir starfsemi seiðaeldisstöðvanna að Bakka 1 og Fiskalóni í Ölfusi. Hvort tveggja heimila starfsleyfin að hámarki 100 tonna framleiðslu á ári og að hámarki 100 tonna lífmassa á hverjum tíma. Hér má sjá frétt Umhverfisst…
Lesa fréttina Starfsleyfi fyrir Laxa fiskeldi ehf.