Þetta er að hafast, en enn er of snemmt að hrósa sigri.
Núna á fimmtudagskvöldi er ánægjulegt að segja frá því að öll þau 200 sýni sem voru tekin á þriðjudaginn reyndust neikvæð, sem sagt ekkert þeirra sem þar voru skimuð reyndust með Covid. Einn einstaklingur í Þorlákshöfn greindist þó með Covid í gær en það smit hefur ekki áhrif á skólastarfið.
Forkynning á skipulagstillögu fyrir umfjöllun bæjarstjórnar
Deiliskipulag Auðsholts í Ölfusi.
Landeigandi leggur fram deiliskipulag þar sem landinu er skipt í þrennt og markaðar 4 lóðir fyrir íbúðarhús.
Tillagan verður til umfjöllunar á 290. fund bæjarstjórnar þann 29. apríl 2021.
Þeir sem vilja gera athugasemdir er bent á að senda tölvupóst á skipulag@ol…
Sumardaginn fyrsta, þann 22.apríl nk. ætlar Brimbrettafélag Íslands (BBFI) að standa fyrir strandhreinsunardegi við brimbrettastaði Þorlákshafnar (aðalbrotið og ströndina), sem þakklætisvott við Sveitarfélagið Ölfus.