Sumarnámskeið fyrir börn – ert þú með hugmynd ?
Gleðilegt sumar
Íþrótta- og tómstundasvið skipuleggur sumarstarf barna og unglinga í Ölfusi í samráði við deildir Umf. Þórs, Knattsp.félagið Ægi, Golfklúbb Ölfuss og Hestamannafélagið Háfeta. Námskeiðin eru öll auglýst á heimasíðu Ölfuss í lok maí.
Viltu bjóða uppá námskeið í sumar ?
Áhugasamir…
06.05.2024