Lögfræðiálit um heimild bæjarstjórnar til að fresta atkvæðagreiðslu
Eins og kunnugt er frestaði bæjarstjórn áður auglýstri atkvæðagreiðslu meðal íbúa um skipulagslegar forsendur mölunarverksmiðju í kjölfarið á erindi First Water þar sem goldinn var varhugur við fyrirætlan um mölunarverksmiðju og höfn í Keflavík. Eftir að tekin var ákvörðun um að fresta atkvæðagreiðs…
22.05.2024