Ágústa hlaut lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2024
Ágústa Ragnarsdóttir hlaut lista og menningarverðlaun Ölfuss árið 2024 fyrir ómetanlegt starf í þágu menningarmála í Ölfusi og fyrir öflugt og eftirtektarvert framlag til listar, fræðslu og hönnunar í heimabyggð.
Ágústa hefur komið víða við í menningarlífinu í Ölfusi og hefur verið virkur þátttakan…
12.08.2024