Fréttir

Merki Ölfuss

Tilkynning frá byggingarfulltrúa um gæðastjórnunarkerfi hjá hönnuðum, byggingarstjórum og iðnmeisturum

Samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 eiga allir hönnuðir, byggingarstjórar og iðnmeistarar að vera komnir með gæðastjórnunarkerfi skráð hjá Mannvirkjastofnun frá og með ársbyrjun 2015.

Lesa fréttina Tilkynning frá byggingarfulltrúa um gæðastjórnunarkerfi hjá hönnuðum, byggingarstjórum og iðnmeisturum
Áramótakveðja

Áramótakveðja

 ...
Lesa fréttina Áramótakveðja
Íþróttamaður ársins Eva Lind Elíasdóttir

Íþróttamaður ársins Eva Lind Elíasdóttir

Eva Lind Hefur lagt stund á frjálsaríþróttir og knattspyrnu. Hún leikur með Umf. Selfossi í efstu deild og er þar lykilleikmaður. Liðið endaði í fjórða sæti deildarinnar og spilaði til úrslita í Bikarkeppni KSÍ. Eva lék 14 leiki með liðinu og skoraði  4 mörk.  Hún var einnig valin í æfingahóp  U- 19 landslið Íslands sem lék á æfingamóti í Austurríki á síðasta sumri.

Í frjálsumíþróttum varð húm m.a. Íslandsmeistari í kúluvarpi stúlkna 18-19 ára innanhúss með kast uppá 11,99 m.

Lesa fréttina Íþróttamaður ársins Eva Lind Elíasdóttir
Gámaþjónustan

Sorphirða

Næsta hreinsun á nýju ári er mánudaginn 5. janúar í Þorlákshöfn og þriðjudag og miðvikudag 6. og 7. janúar er dreifbýlið. 

Lesa fréttina Sorphirða
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Sveitarfélagið Ölfus óskar þér og þínum gleðilegra jóla með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Lesa fréttina Gleðileg jól

Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót

23. desember. Þorláksmessa......11:00 til 18:00 24. desember - Aðfangadagur......Lokað 25. desember - Jóladagur.............Lokað 26. desember - Annar í jólum........Lokað 31. desember - Gamlársdagur......Lokað 1. janúar - Nýársdagur.............Lokað Aðra daga er opið samkvæmt auglýstum opnunartímum...
Lesa fréttina Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót
Ágætu Sunnlendingar athugið !

Ágætu Sunnlendingar athugið !

Skrifstofur Sýslumannsins á Suðurlandi á Selfossi, Hvolsvelli, Vík og Höfn verða lokaðar
2. janúar 2015 vegna uppfærslu tölvukerfa o.fl.
Lesa fréttina Ágætu Sunnlendingar athugið !
Merki Ölfuss

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um jól og áramót

Íþróttamiðstöðin í Þorlákshöfn verður opin um jól og áramót sem hér segir:
Lesa fréttina Opnunartími íþróttamiðstöðvar um jól og áramót
Bergrún, Arna og Þröstur sigruðu söngvakeppni Svítunnar – Myndband

Bergrún, Arna og Þröstur sigruðu söngvakeppni Svítunnar – Myndband

Söngvakeppni Svítunnar fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Tvö atriði tóku þátt í keppninni og voru þau bæði stórglæsileg. Bergrún, Arna og Þröstur báru þó sigur úr býtum með lagið Leiðin okkar allra.

Lesa fréttina Bergrún, Arna og Þröstur sigruðu söngvakeppni Svítunnar – Myndband
Nýr klippubúnaður í Ölfus

Nýr klippubúnaður í Ölfus

Nýja settið verður staðsett í slökkvibílnum í Þorlákshöfn og eru slökkviliðsmenn þar þegar byrjaðir að æfa meðferð á tækjunum.
Lesa fréttina Nýr klippubúnaður í Ölfus