Fréttir

straeto

Farmiðasala á bókasafninu

Nú er hægt að kaupa farmiðaspjald í strætó á bókasafninu og munar þar miklu í verði, sérstaklega fyrir börn, unglinga, aldraða og öryrkja.

Lesa fréttina Farmiðasala á bókasafninu
Marta-Maria-med-silfur

Sögulegir sigrar Þórs í frjálsum

Það var mikið að gera hjá frjálsíþróttafólki Þórs í síðustu viku

Lesa fréttina Sögulegir sigrar Þórs í frjálsum
Róbert Karl, Anna Lúthersdóttir og Barbara Guðnadóttir, menningarfulltrúi

Kynjahlutfall eldri borgara eins jafnt og mögulegt er

Fjölmargt er framundan á árinu til að vekja athygli á 20 ára afmæli Félags eldri borgara í Ölfusi. 

Lesa fréttina Kynjahlutfall eldri borgara eins jafnt og mögulegt er
Styrmir Dan

Tveir Þórsarar á frjálsíþróttamóti Reykjavíkurleikanna

Þau Eva Lind Elíasdóttir og Styrmir Dan Steinunnarson úr Umf. Þór í Þorlákshöfn fengu boð um að taka þátt í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna sem fram fara um næstu helgi

Lesa fréttina Tveir Þórsarar á frjálsíþróttamóti Reykjavíkurleikanna
Bjarni Heiðar ásamt dætrum sínum við opnun sýningar

Fallegar vetrarmyndir á sýningu

Bjarni Heiðar Joensen opnar myndlistarsýningu í Gallerí undir stiganum í dag, fimmtudaginn 9. janúar.

Lesa fréttina Fallegar vetrarmyndir á sýningu
P9020095

Hjörtur Jónsson nýr hafnarstjóri Þorlákshafnarhafnar

Hjörtur Jónsson hefur verið ráðinn hafnarstjóri Þorlákshafnarhafnar.  

Lesa fréttina Hjörtur Jónsson nýr hafnarstjóri Þorlákshafnarhafnar
Merki Ölfuss

Hirðing jólatrjáa

Líkt og undanfarin ár munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar safna saman jólatrjám í Þorlákshöfn.  Trén verða sótt föstudaginn 10. janúar nk. á milli kl. 10 og 15:00
Lesa fréttina Hirðing jólatrjáa
Leikskólalóð Bergheima

Margt um að vera í leikskólanum

Heilmikið er framundan í leikskólanum næsta mánuðinn og á árinu og hægt að fylgjast með starfinu í fréttabréfum sem gefin eru út rafrænt í hverjum mánuði.
Lesa fréttina Margt um að vera í leikskólanum
Flugeldar

Áramótakveðja

Sveitarfélagið Ölfus sendir starfsmönnum, íbúum sveitarfélagsins og nærsveitungum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða.
Lesa fréttina Áramótakveðja
Íþróttamenn í kjöri 2013

Íþróttamaður ársins 2013: Styrmir Dan Steinunnarson frjálsíþróttamaður

Glæsilegur hópur íþróttamanna fékk viðurkenningu fyrir frábæran árangur á árinu, Íslandsmeistarar, landsliðsmenn og íþróttamenn deilda Ungmennafélagsins Þórs.

Lesa fréttina Íþróttamaður ársins 2013: Styrmir Dan Steinunnarson frjálsíþróttamaður