Setning Hafnardaga
Í dag, uppstigningardag, verða Hafnardagar settir formlega í íþróttahúsinu klukkan 14:00
29.05.2014
Það er algjört frumskilyrði að fullorðnir séu viðstaddir þennan hættulega leik, til að grípa inní ef illa fer. Foreldrar eru hvattir mjög alvarlega til að ræða við börn sín um þessi mál.
Núna þegar vorverkin í garðinum eru á fullu hefur verið ákveðið að bjóða bæjarbúum að koma við í Þjónustumiðstöð Sveitarfélagsins og fá moltu í poka eða kerru til að nota í garðinn.
Sl. laugardag var 377 sæta stúka vígð á Þorlákshafnarvelli.
Í dag opnar Tómas Guðmundsson, einn af elstu íbúum Þorlákshafnar, sýningu í Gallerí undir stiganum, sýningarými bókasafnsins í Þorlákshöfn