Fréttir

Ný stúka 1

Framkvæmdum við stúku á aðalvöllinn í Þorlákshöfn lokið

Á ellefta tímanum í gærkvöld lauk framkvæmdum við 377 sæta stúku á aðalvellinum.

Lesa fréttina Framkvæmdum við stúku á aðalvöllinn í Þorlákshöfn lokið
Merki Ölfuss

Auglýsing um framboðslista í Sveitarfélaginu Ölfusi

Framboðsfrestur vegna sveiarstjórnarkosninganna rennur út kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 10. maí 2014.

Lesa fréttina Auglýsing um framboðslista í Sveitarfélaginu Ölfusi
Merki Ölfuss

Frá Vatnsveitu Þorlákshafnar

Á morgunn þriðjudaginn 29. apríl 2014 verður unnið við að skipta um dælu í vatnsveitunni og þar af leiðandi verður þrýstingur á kerfinu minni en venjubundið.  Íbúar og fyrirtæki eru beðin að spara vatn eins og hægt er
Lesa fréttina Frá Vatnsveitu Þorlákshafnar
Umhverfisverdlaun 2014

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2014

Á sumardaginn fyrsta veitti Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra umhverfisverðlaun Ölfuss árið 2014,  Fyrirtækið Icelandic Water Holding, vatnsverksmiðjan á Hlíðarenda í Ölfusi hlýtur umhverfisverðaunin í ár.
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss 2014
Ungmennaráð

Fréttir frá ungmennaráði

Dagana 9. til 11. apríl fór hluti af ungmennaráði sveitarfélagsins á árlega ráðstefnu UMFÍ sem ber heitið Ungt fólk og lýðræði en í ár var hún haldin á Ísafirði.

Lesa fréttina Fréttir frá ungmennaráði

Leitað er eftir ljósmyndum af fuglum á Suðurlandi

Óskað er eftir ljósmyndum af öllum helstu varp- og farfuglum sem dvelja á Suðurlandi
Lesa fréttina Leitað er eftir ljósmyndum af fuglum á Suðurlandi

Drög að umhverfisstefnu Ölfuss

Undanfarið hefur verið unnið að umhverfisstefnu fyrir Sveitarfélagið Ölfus. Íbúafundur var haldinn þar sem áhugasamir gátu komið að verkinu í upphafi þess.
Lesa fréttina Drög að umhverfisstefnu Ölfuss
Ráðhús Ölfuss 2005

Menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til listaverðlauna

Nefndin mun nú á hverju ári veita viðurkenningu á sviði menningar og lista.   Til skiptis eru veitt menningarverðlaun og listaverðlaun, en hin síðarnefndu verða veitt í fyrsta skipti á þessu ári.
Lesa fréttina Menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til listaverðlauna
Þorlákshöfn

Hreinsunarátak 7. maí til - 21. maí!

Líkt og undanfarin ár eru íbúar í Sveitarfélaginu Ölfusi hvattir til að taka til á lóðum sínum. Fjarlægja skal hluti sem þeim tilheyra og eru utan lóðarmarka
Lesa fréttina Hreinsunarátak 7. maí til - 21. maí!
SKLAKN~1

Endurskoðun skólastefnu

Íbúar eru hvattir til að kynna sér drög að endurskoðaðri skólastefnu leik- og grunnskóla Sveitarfélagsins Ölfuss og koma athugasemdum á framfæri við formann nefndar.

Lesa fréttina Endurskoðun skólastefnu