Fréttir

Merki Ölfuss

Sterk fjárhagsstaða Sveitarfélagsins Ölfuss

Fjárhagsstaða sveitarfélagsins er sterk og hefur mikill viðsnúningur orðið á líðandi kjörtímabili.  Áætlanir sveitarfélagsins gera ráð fyrir áframhaldandi eflingu grunnþjónustu og lækkun skuldbindinga.
Lesa fréttina Sterk fjárhagsstaða Sveitarfélagsins Ölfuss
Björgunarsveitarmenn og Guðmundur Brynjar tilbúnir að leiða ferðina

Fjölmennur hópur skoðaði Arnarker

Það var góður hópur sem fór í leiðangur í gær í hellinn Arnarker, sem staðsettur er undir Hlíðarfjalli

Lesa fréttina Fjölmennur hópur skoðaði Arnarker
Merki Ölfuss

Íbúafundur vegna lagningar ljósleiðara í Þorlákshöfn

Þriðjudaginn 8. apríl kl. 20:00 verður haldinn íbúafundur í Versölum þar sem fulltrúar Gagnaveitunnar munu kynna verkefnið.
Lesa fréttina Íbúafundur vegna lagningar ljósleiðara í Þorlákshöfn
Jónas Sigurðsson ávarpaði keppendur og gesti

Hátíðleg upplestrarkeppni

Í gær tóku 15 ungmenni úr fimm skólum af Suðurlandi þátt í lokakeppni Stóru Upplestrarkeppninnar í Þorlákshöfn

Lesa fréttina Hátíðleg upplestrarkeppni
Leyndardómar Suðurlands mynd 2

Gómsæt fiskvinnslu skoðunarferð

Bæjarstjórnarmönnum í Ölfusi ásamt bæjarstjóra var boðið í gómsæta fiskvinnslu skoðunarferð og eftir skoðun í snilldarsmakk.
Lesa fréttina Gómsæt fiskvinnslu skoðunarferð
Heimsókn í fiskvinnsluna Auðbjörgu

Fiskvinnsla opnuð gestum

Fiskvinnslufyrirtækið Auðbjörg og kaffihúsið Hendur í höfn, hafa tekið höndum saman um að taka á móti ferðamönnum í sumar
Lesa fréttina Fiskvinnsla opnuð gestum
Jónas Ingimundarson og Sigrún Hjálmtýsdóttir

Fjölmennir tónleikar í Þorlákskirkju

Jónas ætlar að koma með tónleika í gamla bæinn sinn, Þorlákshöfn í lok mars og efna til stórtónleika á Tónum við hafið

Lesa fréttina Fjölmennir tónleikar í Þorlákskirkju
leyndardomalogo-dagsten2014

Um 200 leyndardómsviðburðir á Leyndardómum Suðurlands

Kynningarátakið Leyndardómar Suðurlands hefst föstudaginn 28. mars nk. kl. 14:00
Lesa fréttina Um 200 leyndardómsviðburðir á Leyndardómum Suðurlands
Merki Ölfuss

Skipulagstillögur til auglýsingar

Sveitarfélagið Ölfus skipulagstillögur til auglýsingar

Lesa fréttina Skipulagstillögur til auglýsingar
Þorparinn

Leiksýningin Þorparinn

Þriðjudaginn 18. mars nk. sýnir 10. bekkur Grunnskólans í Þorlákshöfn leiksýninguna Þorparann.

Lesa fréttina Leiksýningin Þorparinn