Nýr kjarni við Leikskólann Bergheima
Nýju húsnæði hefur verið komið fyrir á lóð leikskólans og hefur það fengið nafnið Jötunheimar. Byggingin mun hýsa nýjan kjarna fyrir leikskólann og hefur plássum þar verið úthlutað. Fyrirhugað er að opna starfsemi þar mánudaginn 26. febrúar. Nýji kjarninn er glæsilegur og er ánægjulegt að vel tókst …
20.02.2024