Fréttir

Frítt í sund milli 14 og 16 á Umhyggjudeginum

Frítt í sund milli 14 og 16 á Umhyggjudeginum

Frítt í sund milli 14 og 16 á Umhyggjudeginum
Lesa fréttina Frítt í sund milli 14 og 16 á Umhyggjudeginum
Umferðaröryggisáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2023-2027

Umferðaröryggisáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2023-2027

Um nokkurt skeið hefur verið unnið að umferðaröryggisáætlun fyrir Sveitarfélagið Ölfus og liggja nú fyrir drög að þeirri áætlun. Umsjón með vinnunni hafði Verkís og að vinnunni komu fjölmargir aðilar. Samráðshópur með fulltrúum helstu hagsmunaaðila sveitarfélagins var skipaður og haldinn var samráð…
Lesa fréttina Umferðaröryggisáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2023-2027
Frábær þátttaka í snjalla - ratleiknum

Frábær þátttaka í snjalla - ratleiknum

Snjalli-ratleikurinn sló í gegn í sumar en vel á annað hundrað börn og fullorðnir tóku þátt í 47 liðum. Leikurinn var í skrúðgarðinum og var opinn frá 17. júní til 15. ágúst. Það var gaman að sjá hvað íbúar og gestir voru tilbúnir í fjör, skemmtun og samveru en tilgangurinn var m.a. að auka útivist …
Lesa fréttina Frábær þátttaka í snjalla - ratleiknum
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar til auglýsingar í bæjarstjórn þann 27. apríl, og 29. júní í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar og 31. grein skipulagslaga nr.123/2010.   Deiliskipulagstillaga fyrir Þóroddsstaði 2 - lóð d. Tillagan gerir ráð fyrir að lóðinni verði skipt í tvo hluta,…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Hamingjan við hafið

Hamingjan við hafið

Hamingjan við hafið 2023 verður haldin 8.-12. ágúst í Þorlákshöfn. Dagskráin er fjölbreytt að vanda og fyrir alla aldurshópa. Allir viðburðir á vegum Sveitarfélagsins Ölfuss eru gjaldfrjálsir og aðgengilegir fyrir alla. Alla vikuna verða hinir ýmsu dagskrárliðir í boði eins og Leikhópurinn Lotta, bo…
Lesa fréttina Hamingjan við hafið
Breyttur opnunartími á bókasafninu (24.júlí-18.ágúst)

Breyttur opnunartími á bókasafninu (24.júlí-18.ágúst)

Frá 24.júlí - 18. ágúst verður bókasafnið opið frá 13:00-17:00
Lesa fréttina Breyttur opnunartími á bókasafninu (24.júlí-18.ágúst)
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag   Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar til auglýsingar af bæjarráði Ölfuss þann 20. júlí, í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010, eftir umfjöllun í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Breyting á skipulagi hafnarsvæðis Þor…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Íbúafundi frestað að beiðni íbúa:

Íbúafundi frestað að beiðni íbúa:

Íbúafundi frestað að beiðni íbúa:
Lesa fréttina Íbúafundi frestað að beiðni íbúa:
Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur verða til forkynningar á bæjarskrifstofunni, fyrir umfjöllun í bæjarráði Ölfuss þann 20. júlí, í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar hafa verði samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Deiliskipulag f…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar til auglýsingar í bæjarstjórn Ölfuss þann 27. apríl, í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr.123/2010.   Deiliskipulagstillaga fyrir Þóroddsstaði 2 - lóð d. Tillagan gerir ráð fyrir að lóðinni verði skipt í tvo hluta, markaður bygginga…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag