Fréttir

Þorlákshöfn

Kísilmálmverksmiðja í umhverfismat

Búið er að auglýsa tillögu að umhverfismati á nýrri kísilmálmverksmiðju sem ætlað er að rísi vestan við Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Kísilmálmverksmiðja í umhverfismat

Bókakaffi, Stútungasaga og fiskar á flugu

Mikill undirbúningur stendur nú yfir vegna safnahelgar sem efnt verður til á öllu Suðurlandi dagana 4. - 7. nóvember. Ýmislegt verður í boði í Ölfusinu. Á veitingastaðnum Hafinu Bláa verður hið rómaða humarsúpuhlaðborð á boðstólum auk humar- og kjötmatseðils um...
Lesa fréttina Bókakaffi, Stútungasaga og fiskar á flugu
Þjóðahátíð í Þorlákshöfn 2008

Frestun fjölmenningarviku

Ákveðið hefur verið að fresta fjölmenningarvikunni sem vera átti nú í nóvember, fram á næsta ár. Fjölmenningarvikan verður haldin dagana 27. febrúar til 5. mars. Það er því góður tími til stefnu fyrir fyrirtæki og stofnanir að láta sér detta...
Lesa fréttina Frestun fjölmenningarviku
fotboltaskoli

Æfingar fyrir 8. flokk hjá knattspyrnuskólanum voru að hefjast

Það var mikið fjör í gær í Íþróttahúsinu þegar 8. flokkur byrjaði æfingar. Það skein gleði og eftirvænting úr hverju andliti

Lesa fréttina Æfingar fyrir 8. flokk hjá knattspyrnuskólanum voru að hefjast

Af unga fólkinu og framboði til Stjórnlagaþings

Unga fólkið í Þorlákshöfn skemmti sér vel í gær. Gleðilæti og söngur hljómaði við Ráðhúsið þegar nemendur úr 5.-7. bekk Grunnskólans héldu skemmtun þar sem ofurhetjur voru í hávegum hafðar með margvíslegum búningum. Seinna um kvöldið hittust síðan eldri...
Lesa fréttina Af unga fólkinu og framboði til Stjórnlagaþings

Krúnuskríkja í skrúðgarði Þorlákshafnar

Eftirtektasamir íbúar Þorlákshafnar tóku eftir manni vopnuðum myndavél með stórri aðdráttarlinsu við myndatöku í skrúðgarði bæjarins í síðustu viku. Málið skýrðist í grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Þar segir frá því að óvenjulegir flækingsfuglar hafi sést nú í...
Lesa fréttina Krúnuskríkja í skrúðgarði Þorlákshafnar
Óskaland Hveragerði

Samkomulag um leikskólapláss

Sveitarfélagið Ölfuss og Hveragerðisbær hafa undirritað samkomulag um aukningu á leikskólaplássum fyrir Ölfus á leikskólum í Hveragerði.

Lesa fréttina Samkomulag um leikskólapláss
Hotel Selfoss

Samstöðufundur vegna niðurskurðar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Samstöðufundur vegna niðurskurðar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands haldinn 11. október kl. 17:00 við Hótel Selfoss.

Lesa fréttina Samstöðufundur vegna niðurskurðar á Heilbrigðisstofnun Suðurlands
hsu489

Mótmæli bæjarstjórnar Ölfuss

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss fimmtudaginn 7. október sl. var lögð fram eftirfarandi bókun vegna niðurskurðar í heilbrigðiskerfinu:

Lesa fréttina Mótmæli bæjarstjórnar Ölfuss

Almenningssamgöngur til og frá Þorlákshöfn

Fyrirtækið Bílar og fólk sér um áætlunarferðir til og frá Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Almenningssamgöngur til og frá Þorlákshöfn