Hátíð í bæ
Afmælishátíð Þorlákshafnar var sett á ráðhústorginu í gær
02.06.2011
Afmælishátíð Þorlákshafnar var sett á ráðhústorginu í gær
Tækniskóli KSÍ er DVD diskur sem KSÍ gefur út í 20.000 eintökum og er færður öllum börnum og unglingum að gjöf sem æfa knattspyrnu og eru 16 ára og yngri.
Barnakórar Grunnskóla Þorlákshafnar flytja söngleikinn Kardemommubærinn á sviði Ráðhússins klukkan 18 í kvöld.
Sveitarfélagið auglýsir laus störf við atvinnuátaksverkefni ætlað ungmennum. Um er að ræða fjölbreytt verkefni við umhirðu og fegrun bæjarins. Miðað er við að verkefnið hefjist 1. júní nk. og ljúki 29. júlí.