Fréttir

Bilun í umferðaljósum

Bilun hefur komið upp á umferðaljósum og má gera ráð fyrir því að þau verði óvirk af og til sökum þessa.
Lesa fréttina Bilun í umferðaljósum

Reglur um útivistartíma barna og unglinga

Þann 1. september sl. breyttust reglur um útivistartíma barna og ungmenna.  Vetrartíminn tók þá við af sumartímanum og sá tími sem börn mega vera úti á kvöldin styttist.  Frá 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri vera úti til kl. 20:00 en 13-16 ára ungmenni mega vera úti til kl. 22:00.  Miðað er við fæðingarár.
Lesa fréttina Reglur um útivistartíma barna og unglinga

Fjölbreytt dagskrá Tóna við hafið í vetur

Undirbúningur Tóna við hafið er á loksprettinum en fyrstu tónleikarnir verða næstkomandi föstudagskvöld. Tónleikaröðin verður fjölbreytt að vanda, þar sem reynt er að vera með eitthvað fyrir alla. Menningarráð Suðurlands styrkir tónleikaröðina og vakin er athygli á því að ókeypis er á tónleikana fyrir börn 12 ára og yngri.
Lesa fréttina Fjölbreytt dagskrá Tóna við hafið í vetur

Fréttir úr Ræktinni

Spinning, jóga, ketilbjölluþjálfun, fit pilates, bardagalist, hipp hopp o.fl.

Lesa fréttina Fréttir úr Ræktinni

Hjörtur í 12 sæti

Þorlákshafnarbúinn Hjörtur Már Ingvarsson hefur lokið keppni á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer í Hollandi. Hjörtur synti í morgun í 100 m skriðsundi og varð 12. í flokki hreyfihamlaðra á tímanum 1:42...
Lesa fréttina Hjörtur í 12 sæti

Snilldarhönnun og erfiður völlur

Brynjar Eldon Geirsson útnefnir Þorláksvöll sem einn af tíu bestu golfvöllum landsins

Lesa fréttina Snilldarhönnun og erfiður völlur

Fræjum safnað til áframhaldandi landgræðslu

Melskurður er hafinn á landgræðslusvæðinu í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Fræjum safnað til áframhaldandi landgræðslu

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur föstudaginn 20. ágúst nk.

Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Ólafur Örn Ólafsson hefur tekið formlega við starfi bæjarstjóra Ölfuss

Ólafur Örn Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Grindavík, hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Ölfusi.

Lesa fréttina Ólafur Örn Ólafsson hefur tekið formlega við starfi bæjarstjóra Ölfuss

Ólafur Örn Ólafsson ráðinn bæjarstjóri Ölfuss

  Á fundi sínum í dag, 29. júlí 2010 hefur bæjarstjórn Ölfuss samþykkt samhljóða að ráða Ólaf Örn Ólafsson sem bæjarstjóra sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára. Á...
Lesa fréttina Ólafur Örn Ólafsson ráðinn bæjarstjóri Ölfuss