Fréttir

P3100017

Jólatrjáasöfnun 2011

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar munu fara um bæinn dagana 10. og 11. janúar og fjarlægja jólatré.
Lesa fréttina Jólatrjáasöfnun 2011
FIB

FÍB efnir til mótmæla gegn vegtollum

Á heimasíðu FÍB stendur yfir skráning á mótmælum við vegatolla
Lesa fréttina FÍB efnir til mótmæla gegn vegtollum
IMG_1484

Nýjar gjaldskrár tóku gildi 1. janúar 2011

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 30. desember sl. var fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 lögð fram og samþykkt.
Lesa fréttina Nýjar gjaldskrár tóku gildi 1. janúar 2011
Flugeldar

Þrettándagleðin fellur niður í ár

Þrettándagleðin fellur niður í ár þar sem veðurútlið er mjög óhagstætt.

Lesa fréttina Þrettándagleðin fellur niður í ár
Sudurlandsvegur

Bæjarstjórn Ölfuss mótmælir vegtollum á Suðurlandsveg

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss þann 30. Desember sl. var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða:

Lesa fréttina Bæjarstjórn Ölfuss mótmælir vegtollum á Suðurlandsveg
Áramótakveðja

Áramótakveðja

 

Sveitarfélagið Ölfus sendir starfsmönnum,  íbúum sveitarfélagsins  og nærsveitungum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða.

 

 

 

Lesa fréttina Áramótakveðja
Ræktin

Heilsuvika í Ræktinni

Dagana 2. til 9. janúar nk. verður opið hús hjá okkur í Ræktinni og verður frítt í tækjasal sem og alla tíma.

Lesa fréttina Heilsuvika í Ræktinni
frettabladid

Blaðakassar teknir niður yfir áramótin

Blaðakassar fyrir Fréttablaðið hafa verið teknir niður yfir áramótin og verða aftur settir upp 3. eða 4. janúar 2011.
Lesa fréttina Blaðakassar teknir niður yfir áramótin
olfusjolakort2010

Gleðileg jól

Sveitarfélagið Ölfus óskar þér og þínum gleðilegra jóla.

Lesa fréttina Gleðileg jól
Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri og Davíð Samúelsson, framkvæmdastjóri Markaðsstofunnar undirrita sa…

Sveitarfélagið aðili að Markaðsstofu Suðurlands

Undirritaður hefur verið samningur milli Sveitarfélagsins Ölfuss og Markaðsstofu Suðurlands um þjónustu stofunnar á sviði ferðamála.

Lesa fréttina Sveitarfélagið aðili að Markaðsstofu Suðurlands