Fréttir

itrottamidstod1

Niðurstaða könnunar

Nú hefur verið skipt um könnun á forsíðu.  Niðurstaða fyrri könnunar:

Lesa fréttina Niðurstaða könnunar
Jólaball Leikskólans Bergheima 2010

Stemning á aðventu

Heilmikið er um að vera hjá öllum á aðventunni og margir leggjast á eitt um að koma í íbúum í sannkallað jólaskap.
Lesa fréttina Stemning á aðventu
Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Ný reglugerð um hollustuhætti á sund – og baðstöðum

Ein veigamesta breyting reglugerðarinnar er að börnum yngri en 10 ára er óheimill aðgangur að sund- og baðstöðum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri.
Lesa fréttina Ný reglugerð um hollustuhætti á sund – og baðstöðum
Gestir á upplestrarkvöldi bókasafnsins 2010

Notaleg stund við upplestur

Gestir á upplestrarkvöldi bókasafnsins áttu notalega stund við kertaljós og skemmtilegan upplestur.

Lesa fréttina Notaleg stund við upplestur
IMG_0691

Styrkir og sjóðir hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands vil vekja athygli á eftirfarandi styrkjum og sjóðum eins og sjá má á heimasíðu félagsins.

Lesa fréttina Styrkir og sjóðir hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands
Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri Ölfuss á aðventustund 2010

Hátíðlegt á aðventustund

Hátíðlegt var á aðventustund í Þorlákshöfn síðastliðinn sunnudag þegar ljós voru tendruð á jólatré á ráðhústorgi
Lesa fréttina Hátíðlegt á aðventustund
Hjörtur

Tvö Íslandsmet hjá Hirti

Þorlákshafnarbúinn Hjörtur Már Ingvarsson setti tvö Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í sundi í 25m laug sem fram fór um helgina.

Lesa fréttina Tvö Íslandsmet hjá Hirti
logo34

Myndbandakeppni grunnskólanna 2010

Laugardaginn 27. nóvember sl. veitti Menntamálaráðherra sex hlutskörpustu börnunum í Myndbandakeppni grunnskólanna verðlaun við hátíðlega athöfn í verslun 66°Norður.

Lesa fréttina Myndbandakeppni grunnskólanna 2010
Mynd_0207686

Nýtt póstnúmer í dreifbýli Ölfuss

Frá og með 1. desember nk. verður póstáritun íbúa í dreifbýli Ölfuss 816  Þorlákshöfn í stað 801 Selfoss.
Lesa fréttina Nýtt póstnúmer í dreifbýli Ölfuss

Nýtt póstnúmer í dreifbýli Ölfuss

Frá og með 1. desember nk. verður póstáritun íbúa í dreifbýli Ölfuss 816  Þorlákshöfn í stað 801 Selfoss.
Lesa fréttina Nýtt póstnúmer í dreifbýli Ölfuss