Fréttir

Fréttir úr Ræktinni

Spinning, jóga, ketilbjölluþjálfun, fit pilates, bardagalist, hipp hopp o.fl.

Lesa fréttina Fréttir úr Ræktinni

Hjörtur í 12 sæti

Þorlákshafnarbúinn Hjörtur Már Ingvarsson hefur lokið keppni á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi sem fram fer í Hollandi. Hjörtur synti í morgun í 100 m skriðsundi og varð 12. í flokki hreyfihamlaðra á tímanum 1:42...
Lesa fréttina Hjörtur í 12 sæti

Snilldarhönnun og erfiður völlur

Brynjar Eldon Geirsson útnefnir Þorláksvöll sem einn af tíu bestu golfvöllum landsins

Lesa fréttina Snilldarhönnun og erfiður völlur

Fræjum safnað til áframhaldandi landgræðslu

Melskurður er hafinn á landgræðslusvæðinu í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Fræjum safnað til áframhaldandi landgræðslu

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur föstudaginn 20. ágúst nk.

Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Ólafur Örn Ólafsson hefur tekið formlega við starfi bæjarstjóra Ölfuss

Ólafur Örn Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Grindavík, hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Ölfusi.

Lesa fréttina Ólafur Örn Ólafsson hefur tekið formlega við starfi bæjarstjóra Ölfuss

Ólafur Örn Ólafsson ráðinn bæjarstjóri Ölfuss

  Á fundi sínum í dag, 29. júlí 2010 hefur bæjarstjórn Ölfuss samþykkt samhljóða að ráða Ólaf Örn Ólafsson sem bæjarstjóra sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára. Á...
Lesa fréttina Ólafur Örn Ólafsson ráðinn bæjarstjóri Ölfuss
tjaldstaedi-1

Margir hafa komið á tjaldstæðið í Þorlákshöfn í sumar

Tjaldstæðið í Þorlákshöfn hefur notið mikilla vinsælda í sumar og hafa margir komið og heimsótt okkur....
Lesa fréttina Margir hafa komið á tjaldstæðið í Þorlákshöfn í sumar
Hákon Svavarsson ræðir við Eddu Laufeyju í skrúðgarðinum í Þorlákshöfn

Edda Laufey Pálsdóttir og skrúðgarður Þorlákshafnar

Edda Laufey Pálsdóttir hefur starfað í mörgum félagasamtökum og verið frumkvöðull að mörgum góðum málum í bæjarfélaginu. Hún greinir Hákoni Svavarssyni, nemanda í Grunnskólanum og sumarstarfsmanni á bókasafninu frá því hvernig skrúðgarðurinn varð til og hugmyndum sínum um hvernig nýta megi garðinn í framtíðinni.

Lesa fréttina Edda Laufey Pálsdóttir og skrúðgarður Þorlákshafnar

Icelandic Glacial vatnið sett á markað í Kína

  China Water and Drinks, eitt af stærstu átöppunar-og dreifingarfyrirtækjum á drykkjum í Kína hefur ákveðið að setja Icelandic Glacial vatnið á markað í Kína. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðu Fiancial Post hefur þegar verið gengið...
Lesa fréttina Icelandic Glacial vatnið sett á markað í Kína