Fréttir

Fréttatilkynning - ráðning bæjarstjóra

  Fréttatilkynning Sveitarfélagið Ölfus - Ráðning bæjarstjóra   Umsóknarfrestur um stöðu bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Ölfusi er liðinn. Um stöðuna sóttu 29 einstaklingar en þrír þeirra hafa dregið umsóknir sínar til baka...
Lesa fréttina Fréttatilkynning - ráðning bæjarstjóra
Unnið að gerð útsýnisstaðar í þorlákshöfn

Dólosum fundinn nýr staður

Undanfarið hefur verið unnið að breytingum á vinsælum útsýnisstað uppi á varnargarði í Þorlákshöfn. Ferðamálafélag Ölfuss átti frumkvæði að því að láta útbúa útsýnisskífu sem nú er í vinnslu og var í kjölfarið ákveðið að fá Hermann Georg Gunnlaugsson, landslagsarkitekt...
Lesa fréttina Dólosum fundinn nýr staður

Skólastefna Sveitarfélagsins

Fyrir stuttu var samþykkt í bæjarstjórn Ölfuss skólastefna sem starfshópur, skipaður af bæjarstjórn hefur unnið að frá því í október á síðasta ári. Starfshópurinn vann að gerð stefnunnar í góðu samráði við fjölmarga hagsmunaaðila skólamála.
Lesa fréttina Skólastefna Sveitarfélagsins

Sameiginleg yfirlýsing

Sameiginleg yfirlýsing Í tilefni fréttar Ríkisútvarpsins í gær og í dag um að fyrirhuguð kísilmálmverksmiðja í Þorlákshöfn yrði staðsett i Grindavík en ekki Þorlákshöfn vilja bæjaryfirvöld í Ölfusi og forsvarsaðilar...
Lesa fréttina Sameiginleg yfirlýsing
Listasmiðja í Þorlákshöfn árið 2010

Skapandi endurvinnsla

Listasmiðja menningarnefndar sumarið 2010 ber yfirskriftina "skapandi endurvinnsla". Leiðbeinandi er Ágústa Ragnarsdóttir, en Menningarráð Suðurlands styrkir smiðjuna.

Lesa fréttina Skapandi endurvinnsla
Dagný Magnúsdóttir leiðbeinir í listasmiðja

Listasmiðja í nýrri glervinnustofu í Þorlákshöfn

 

Hendur í Höfn er nýtt handverkshús í Þorlákshöfn og þar sem aðallega er unnið í gler. Einnig er skartgripagerð í boði og aðstoð við handavinnu. Flestir munirnir eru til sölu auk muna frá félögum í lista- og handverkssamtökum Ölfuss. Eigandi fyrirtækisins er Dagný Magnúsdóttir.

Lesa fréttina Listasmiðja í nýrri glervinnustofu í Þorlákshöfn

Hendur í Höfn

 

Hendur í Höfn er nýtt fyrirtæki í Þorlákshöfn og þar eru unnar aðallega glervörur, prjón- og heklvörur auk nytja-og skrautmuna. Einnig er skartgripagerð í boði og aðstoð við handavinnu. Flestir munirnir eru til sölu auk muna frá lista og handverksfélagi Ölfuss. Umsjónarmaður fyrirtækisins er Dagný Magnúsdóttir.

Lesa fréttina Hendur í Höfn

Fyrsti fundur nýrrar bæjastjórnar

Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Ölfuss var haldinn í dag, föstudaginn 18. júní, í Ráðhúsi Ölfuss. Tilkynnt var um skipan í nefndir og ráð og nýr meirihluti A- og B-lista kynnti málefnasamning um samstarf listanna í bæjarstjórn á komandi  kjörtímabili. Hægt...
Lesa fréttina Fyrsti fundur nýrrar bæjastjórnar

Rokktónleikar í Þorlákshöfn

Ranarokk var upprunalega tónlistahátíð í Þorlákshöfn fyrir rúmum 15 árum þar sem bílskúrsbönd af Suðurlandi komu saman og spiluðu eins og enginn væri morgundagurinn. Að undirlagi Hjartar Freys Jóhannssonar eða Dötta, hefur verið ákveðið að endurvekja þ
Lesa fréttina Rokktónleikar í Þorlákshöfn

Vel heppnaðir Hafnardagar

Bæjarhátíðin Hafnardagar, sem haldin var síðastliðna helgi í Þorlákshöfn, tókst einstaklega vel. Reyndar var boðið upp á margvíslega dagskrá í heila viku enda veitti ekki af vikunni fyrir þann fjölda viðburða sem í boði voru. Á föstudagskvöldinu fjölmenntu íbúar í...
Lesa fréttina Vel heppnaðir Hafnardagar