Fréttir

Styrkveiting Menningarráðs

Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir styrkumsóknum

Auglýst hefur verið eftir styrkumsóknum og eru félög, einstaklingar og stofnanir hvött til að sækja um. Menningarfulltrúi Suðurlands verður í Þorlákshöfn til að leiðbeina og aðstoða umsækjendur 11. mars frá kl. 11-13

Lesa fréttina Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir styrkumsóknum
Hulda Kristín á dagmömmumorgni á bókasafninu

Vel sóttir dagmömmumorgnar á bókasafninu

Dagmömmumorgnar bókasafnsins hafa verið vel sóttir í vetur og eru foreldrar sem eru heima meö börnin sín hvattir til að mæta á bókasafnið á miðvikudagsmorgnum.

Lesa fréttina Vel sóttir dagmömmumorgnar á bókasafninu
Petur

Bóndadagur

Það er sögð „skylda bænda“ „að fagna þorra” eða „bjóða honum í garð” með því að fara fyrstir á fætur allra manna á bænum þann morgun sem þorri gengur í garð (þ.e. í dag).
Lesa fréttina Bóndadagur
lifshlaupid

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2011

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Lífshlaupið 2011 sem hefst 2. febrúar næst komandi og stendur til og með 22. febrúar. Skráning fer fram inná heimasíðu verkefnisins

Lesa fréttina Skráning er hafin í Lífshlaupið 2011
Willum

Willum Þór Þórsson valdi Þorlákshafnarbúann Guðmund Karl Guðmundsson í landsliðið í futsal (innifótbolta)

Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, tilkynnti í dag hópinn sem tekur þátt í forkeppni Em dagana 21. – 24. Janúar.

Lesa fréttina Willum Þór Þórsson valdi Þorlákshafnarbúann Guðmund Karl Guðmundsson í landsliðið í futsal (innifótbolta)
_hjortur_mar2009ifsport_914593194

Hjörtur Már að gera það gott í sundinu.

Hjörtur Már hefur verið að standa sig ákaflega vel í sundinu nú á nýju ári.   Kappinn er búinn að setja 6 íslandsmet núna strax í upphafi árs.

Lesa fréttina Hjörtur Már að gera það gott í sundinu.
Ithrottamadur-Olfus.2010-092

Íþróttamaður ársins 2010

Knattspyrnumaðurinn Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram og U21 árs landsliðs Íslands var valinn íþróttamaður ársins 2010.
Lesa fréttina Íþróttamaður ársins 2010
hofn

Atvinnulífsfundur í Ölfusi föstudaginn 14. janúar í Ráðhúsinu kl. 14-16

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands í samvinnu við sveitarfélagið Ölfus mun standa fyrir kynningarfundi á stoðkerfi atvinnulífsins á Suðurlandi.  Fundurinn verður haldinn föstudaginn 14. janúar 2011 í Ráðhúsinu kl. 14. -16.
Lesa fréttina Atvinnulífsfundur í Ölfusi föstudaginn 14. janúar í Ráðhúsinu kl. 14-16
Dagný leiðbeinir börnum á glernámskeiði

Glerlistanámskeið fyrir börn

Efnt verður til glerlistanámskeiða fyrir börn á vinnustofunni Hendur í höfn. Lista- og menningarsjóður Ölfuss styrkir verkefnið.

Lesa fréttina Glerlistanámskeið fyrir börn
P3100017

Jólatrjáasöfnun 2011

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar munu fara um bæinn dagana 10. og 11. janúar og fjarlægja jólatré.
Lesa fréttina Jólatrjáasöfnun 2011