Fréttir

Kynning á aðventudagatalinu 2010

Aðventudagatal Ölfuss tilbúið

Aðventudagatalið er komið úr prentun. Hægt er að skoða stafræna útgáfu hér á vefnum.

Lesa fréttina Aðventudagatal Ölfuss tilbúið
IMG_1480

Ánægjulegar niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum

Fyrstu niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk 2010 eru komnar.  

Lesa fréttina Ánægjulegar niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum
Diddú og drengirnir

Helgin framundan með Diddú, kosningum og jólasveinum

Margt er um að vera í Þorlákshöfn næstu helgi, sem er fyrsta helgin í aðventu.

Lesa fréttina Helgin framundan með Diddú, kosningum og jólasveinum
ungmennathing2010-7

Ungmennaþing í Ölfusi

Ungmennaþing Ölfuss var haldið seinasta laugardag, í Ráðhúsi Ölfuss. Mætingin var góð en 40 ungmenni mættu ásamt bæjarstjórnarmönnum og bæjarstjóra.

Lesa fréttina Ungmennaþing í Ölfusi

Töfraheimar norðursins

Bókasafnið efnir til dagskrár af tilefni Norrænu Bókasafnavikunnar klukkan 18 á fimmtudag.

Lesa fréttina Töfraheimar norðursins
mies-590x236

Mies van der Rohe verðlaunin

Vigtarhúsið í Þorlákshöfn er eitt af þeim fimm íslensku verkum sem tilnefnd hafa verið til Mies van der Rohe verðlaunanna.
Lesa fréttina Mies van der Rohe verðlaunin
Guðfinna Karlsdóttir les upp á bókakaffi um safnahelgi 2010

Vel heppnuð Safnahelgi

Dagskrá gekk almennt vel um safnahelgi þrátt fyrir leiðindaveður á sunnudeginum.

Lesa fréttina Vel heppnuð Safnahelgi
Börn fá endurskinsmerki á ungbarnamorgni bókasafnsins

Börnin fá endurskinsmerki

Börn á dagmömmumorgni bókasafnsins fengu skemmtilega heimsókn. Ásgeir og Helga Guðrún mættu og afhentu börnunum endurskinsmerki fyrir hönd björgunarsveitarinnar í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Börnin fá endurskinsmerki
2010-11-06-022

Lagfæring á hringtorginu

Að undanförnu hefur verið unnið hefur verið að lagfæringum á hringtorginu við innkeyrsluna í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Lagfæring á hringtorginu
AEgir-2010-006

Knattspyrnufélagið Ægir hefur ráðið nýjan þjálfara meistaraflokks

Knattspyrnufélagið Ægir hefur ráðið Alfreð Elías Jóhannsson sem þjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára

Lesa fréttina Knattspyrnufélagið Ægir hefur ráðið nýjan þjálfara meistaraflokks