Fréttir

Opið er fyrir umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði Ölfuss 2022

Opið er fyrir umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði Ölfuss 2022

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði Ölfuss. Markmið sjóðsins er: - Að efla hvers konar menningarstarfsemi og list í sveitarfélaginu.- Að veita styrki til sérstakra verkefna á sviði lista- og menningarmála er tengjast sveitarfélaginu á einn eða annan h…
Lesa fréttina Opið er fyrir umsóknir um styrki úr lista- og menningarsjóði Ölfuss 2022
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti þann 22. september eftirtalda skipulagstillögu til auglýsingar í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulag fyrir Gljúfurárholt land 7 Um er að ræða tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir lóðina Gljúfurárholt land 7 í Ölfusi. Skipul…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Linkur á 306.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss

Linkur á 306.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss

306.fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss verður í dag, fimmtudaginn 22.september kl.16:30. Linkur á útsendingu er hér fyrir neðan: Útsending frá bæjarstjórnarfundi
Lesa fréttina Linkur á 306.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss
Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu

Eftirfarandi skipulagstillaga verður til forkynningar á bæjarskrifstofu Ölfuss, fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss þann 22. september, í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010: Deiliskipulag fyrir Gljúfurárholt land 7 Um er að ræða tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir ló…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu
Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs

Staða sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs var auglýst á dögunum og rann umsóknarfrestur út 12.september sl. 7 umsóknir bárust og dró einn umsækjandi umsókn sína til baka. Eftirtaldir sóttu um stöðuna: Nafn Starfsheiti Anný Ingimarsdóttir Deildarstjóri Arna …
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs
Æfingar fyrir 60+ og öryrkja í Sveitarfélaginu Ölfusi

Æfingar fyrir 60+ og öryrkja í Sveitarfélaginu Ölfusi

Æfingatímar fyrir eldri borgara og öryrkja í Ölfusi hefjast mánudaginn 19.september nk. Æft verður þrisvar í viku sem hér segir: Mánudagar kl.10 á 9-unni Þriðjudagar kl.10 í íþróttahúsi Miðvikudagar kl.10 í íþróttahúsi Verkefnið stendur yfir í 13 vikur og er fyrir alla íbúa sveitarfélagsins 60 …
Lesa fréttina Æfingar fyrir 60+ og öryrkja í Sveitarfélaginu Ölfusi
Fundur fjölskyldu- og fræðslunefndar Sveitarfélagsins Ölfuss miðvikudaginn 7.september 2022 kl.15:00

Fundur fjölskyldu- og fræðslunefndar Sveitarfélagsins Ölfuss miðvikudaginn 7.september 2022 kl.15:00

3.fundur fjölskyldu- og fræðslunefndar verður haldinn miðvikudaginn 7.september nk. kl. 15:00 Fyrsti liður fundarins ,,Samningur við Hjallastefnuna um rekstur leikskólans Bergheima" verður sendur út á þessari slóð Slóð á fund fjölskyldu- og fræðslunefndar
Lesa fréttina Fundur fjölskyldu- og fræðslunefndar Sveitarfélagsins Ölfuss miðvikudaginn 7.september 2022 kl.15:00
Merki Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Hluti Þurárhrauns lokað fyrir umferð frá mánudeginum 29.08. og út 01.09.  Seinkar vegna veðurs lokað…

Hluti Þurárhrauns lokað fyrir umferð frá mánudeginum 29.08. og út 01.09. Seinkar vegna veðurs lokað út 1. september.

Mánudaginn 29.08. verða settar upp tvær hraðahindranir í Þurárhrauni og vegna þess þarf að loka veginum fyrir bílaumferð frá mánudagsmorgni (29.ágúst) og út 01.09. Lokanirnar má sjá á meðfylgjandi mynd.  Seinkar vegna veðurs lokað út 1. september. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þett…
Lesa fréttina Hluti Þurárhrauns lokað fyrir umferð frá mánudeginum 29.08. og út 01.09. Seinkar vegna veðurs lokað út 1. september.
305. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss verður haldinn 25.08.2022 kl.16:30

305. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss verður haldinn 25.08.2022 kl.16:30

305. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsi Ölfuss, fimmtudaginn 25. ágúst 2022 og hefst kl. 16:30. Linkur á fund: 305.fundur bæjarstjórnar Ölfuss Dagskrá : Almenn mál 1. 2208042 - Bæjarstjórn Ölfuss - fyrirkomulag fundaLagt er til að hefðbundinn fundur bæjarstjórnar verði þann 22. septem…
Lesa fréttina 305. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss verður haldinn 25.08.2022 kl.16:30