Fréttir

Jólafjölskyldufjör í Ölfusi - taktu þátt!

Jólafjölskyldufjör í Ölfusi - taktu þátt!

Undirbúningur fyrir jólahátíðina er liður í að fjölskyldan skemmti sér saman, njóti samveru og búi til góðar minningar. Í bænum okkar eru jólaljósin farin að ljóma og er gaman að ganga/keyra um bæinn og sveitina og skoða fallegar skreytingar. Í sundlauginni verður sannkölluð jólastemning og boðið up…
Lesa fréttina Jólafjölskyldufjör í Ölfusi - taktu þátt!
Við minnum á viðburðadagatalið á heimasíðunni

Við minnum á viðburðadagatalið á heimasíðunni

Við minnum á viðburðardagatalið á heimasíðu Ölfuss www.olfus.is, ef þið eruð með viðburð sem þið viljið vekja athygli á má endilega hafa sambandi við okkur á netfangið olfus@olfus.is eða sandradis@olfus.is og við bætum þeim við dagatalið.
Lesa fréttina Við minnum á viðburðadagatalið á heimasíðunni
Vinnustofur Eldfjallaleiðarinnar

Vinnustofur Eldfjallaleiðarinnar

Markaðsstofur Reykjaness og Suðurlands hafa tekið höndum saman um að setja á laggirnar ferðaleið um suðurströnd Íslands sem leggur áherslu á eldfjöll og eldvirkni á svæðinu. (English below) Markaðsstofur Reykjaness og Suðurlands hafa tekið höndum saman um að setja á laggirnar ferðaleið um suðu…
Lesa fréttina Vinnustofur Eldfjallaleiðarinnar
Þó veðrið sé ekki mjög jólalegt í vorblíðunni þessa dagana vinna okkar góðu starfsmenn í þjónustumið…

Þó veðrið sé ekki mjög jólalegt í vorblíðunni þessa dagana vinna okkar góðu starfsmenn í þjónustumiðstöðinni hörðum höndum að því að gera bæinn okkar jólalegan og fallegan.

Þó veðrið sé ekki mjög jólalegt í vorblíðunni þessa dagana vinna okkar góðu starfsmenn í þjónustumiðstöðinni hörðum höndum að því að gera bæinn okkar jólalegan og fallegan. Þessa stundina eru þeir að gera jólatréð við ráðhúsið klárt. Við minnum á að 1.desember nk. verður dansað í kringum jólatréð á…
Lesa fréttina Þó veðrið sé ekki mjög jólalegt í vorblíðunni þessa dagana vinna okkar góðu starfsmenn í þjónustumiðstöðinni hörðum höndum að því að gera bæinn okkar jólalegan og fallegan.
Linkur á 309.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss

Linkur á 309.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss

Fimmtudaginn 24.nóvember nk. verður 309.fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss haldinn í Ráðhúsi Ölfuss kl. 16:30. Fundurinn verður í streymi á meðfylgjandi link 309.fundur bæjarstjórnar Dagskrá fundar: Almenn mál 1. 2211033 - Geo Salmo - kynning   Jens Þór…
Lesa fréttina Linkur á 309.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss
Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur verða til forkynningar á bæjarskrifstofunni, fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss þann 24. nóvember, í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010:   Deiliskipulagstillaga fyrir fiskeldisstöð Geo Salmo í Básum vestan við Keflavík Tillagan skilgrei…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum
Skóflustunga og undirritun samnings vegna íbúðakjarna Nauthaga 2

Skóflustunga og undirritun samnings vegna íbúðakjarna Nauthaga 2

Fyrsta skóflustunga að íbúðakjarna fyrir fatlað fólk að Nautahaga 2 var tekin föstudaginn 18. nóvember. Í kjölfarið var samningur Mineral ehf og Arnardrangs hses undirritaður í Grænumörk. Með ákvörðun stjórnar Bergrisans og samþykkis aðildarsveitarfélaga var ákveðið að ráðast í stofnun hses félags …
Lesa fréttina Skóflustunga og undirritun samnings vegna íbúðakjarna Nauthaga 2
1.desember- kveikt á jólatrénu og skemmtun í Ráðhúsinu

1.desember- kveikt á jólatrénu og skemmtun í Ráðhúsinu

Þann 1.desember nk. verður jólahátíð í og við Ráðhúsið. Jólamarkaður Slysavarnardeildarinnar Sigurbjargar verður í Versölum frá kl. 17:00-20:00. Lína langsokkur leikur við krakka í Ráðhúsinu kl. 17:00 og á sama tíma hefst keppni í piparkökuskreytingum. Kl.18:00 verður kveikt á jólatrénu fyrir uta…
Lesa fréttina 1.desember- kveikt á jólatrénu og skemmtun í Ráðhúsinu
Mynd www.on.is

Tillaga að breytingu á starfsleyfi - Orka náttúrunnar ohf, Tæknigörðum við Hellisheiðarvirkjun

Umhverfisstofnun auglýsir breytingu á starfsleyfi Orku náttúrunnar ohf. fyrir vetnisverksmiðju að Tæknigörðum við Hellisheiðavirkjun.Breytingin fellst í að gildistími starfsleyfisins er lengdur til 16 ára og framleiðslumagn er aukið úr 93,468 tonnum af vetni á ári í 130 tonn. Einnig eru önnur ákvæði…
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á starfsleyfi - Orka náttúrunnar ohf, Tæknigörðum við Hellisheiðarvirkjun
Vinsamleg beiðni til íbúa um að:

Vinsamleg beiðni til íbúa um að:

Íbúar eru vinsamlegast beðnir að snyrta og klippa trjágróður sem liggur að götum og gangstígum. Geyma ekki hjólhýsi, fellihýsi eða tjaldvagna á götum bæjarins.
Lesa fréttina Vinsamleg beiðni til íbúa um að: