Fréttir

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu

Eftirfarandi skipulagstillaga verður til forkynningar á bæjarskrifstofu Ölfuss, fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss þann 22. september, í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010: Deiliskipulag fyrir Gljúfurárholt land 7 Um er að ræða tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir ló…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögu
Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs

Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs

Staða sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs var auglýst á dögunum og rann umsóknarfrestur út 12.september sl. 7 umsóknir bárust og dró einn umsækjandi umsókn sína til baka. Eftirtaldir sóttu um stöðuna: Nafn Starfsheiti Anný Ingimarsdóttir Deildarstjóri Arna …
Lesa fréttina Umsækjendur um stöðu sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs
Æfingar fyrir 60+ og öryrkja í Sveitarfélaginu Ölfusi

Æfingar fyrir 60+ og öryrkja í Sveitarfélaginu Ölfusi

Æfingatímar fyrir eldri borgara og öryrkja í Ölfusi hefjast mánudaginn 19.september nk. Æft verður þrisvar í viku sem hér segir: Mánudagar kl.10 á 9-unni Þriðjudagar kl.10 í íþróttahúsi Miðvikudagar kl.10 í íþróttahúsi Verkefnið stendur yfir í 13 vikur og er fyrir alla íbúa sveitarfélagsins 60 …
Lesa fréttina Æfingar fyrir 60+ og öryrkja í Sveitarfélaginu Ölfusi
Fundur fjölskyldu- og fræðslunefndar Sveitarfélagsins Ölfuss miðvikudaginn 7.september 2022 kl.15:00

Fundur fjölskyldu- og fræðslunefndar Sveitarfélagsins Ölfuss miðvikudaginn 7.september 2022 kl.15:00

3.fundur fjölskyldu- og fræðslunefndar verður haldinn miðvikudaginn 7.september nk. kl. 15:00 Fyrsti liður fundarins ,,Samningur við Hjallastefnuna um rekstur leikskólans Bergheima" verður sendur út á þessari slóð Slóð á fund fjölskyldu- og fræðslunefndar
Lesa fréttina Fundur fjölskyldu- og fræðslunefndar Sveitarfélagsins Ölfuss miðvikudaginn 7.september 2022 kl.15:00
Merki Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Hluti Þurárhrauns lokað fyrir umferð frá mánudeginum 29.08. og út 01.09.  Seinkar vegna veðurs lokað…

Hluti Þurárhrauns lokað fyrir umferð frá mánudeginum 29.08. og út 01.09. Seinkar vegna veðurs lokað út 1. september.

Mánudaginn 29.08. verða settar upp tvær hraðahindranir í Þurárhrauni og vegna þess þarf að loka veginum fyrir bílaumferð frá mánudagsmorgni (29.ágúst) og út 01.09. Lokanirnar má sjá á meðfylgjandi mynd.  Seinkar vegna veðurs lokað út 1. september. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þett…
Lesa fréttina Hluti Þurárhrauns lokað fyrir umferð frá mánudeginum 29.08. og út 01.09. Seinkar vegna veðurs lokað út 1. september.
305. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss verður haldinn 25.08.2022 kl.16:30

305. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss verður haldinn 25.08.2022 kl.16:30

305. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Ráðhúsi Ölfuss, fimmtudaginn 25. ágúst 2022 og hefst kl. 16:30. Linkur á fund: 305.fundur bæjarstjórnar Ölfuss Dagskrá : Almenn mál 1. 2208042 - Bæjarstjórn Ölfuss - fyrirkomulag fundaLagt er til að hefðbundinn fundur bæjarstjórnar verði þann 22. septem…
Lesa fréttina 305. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss verður haldinn 25.08.2022 kl.16:30
Aðalfundur Elliða hsf.verður haldinn þriðjudaginn 6.september nk.

Aðalfundur Elliða hsf.verður haldinn þriðjudaginn 6.september nk.

Aðalfundur Elliða hsf. verður haldinn þriðjudaginn 6. september n.k. kl.17:00 í Ráðhúsi Ölfuss. Dagskrá fundar: Setning aðalfundarins Kosning fundarstjóra og ritara Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár Lagðir fram endurskoðaðir reikningar til afgreiðslu ásamt fjárhagsáætlun Ráðstöfun hagnað…
Lesa fréttina Aðalfundur Elliða hsf.verður haldinn þriðjudaginn 6.september nk.
Göngum í skólann - hefst 7.september

Göngum í skólann - hefst 7.september

Nú styttist í skólar landsins hefji göngu sína að nýju eftir sumarleyfi. Það sama á við um verkefnið Göngum í skólann www.gongumiskolann en það verður sett í sextánda sinn miðvikudaginn 7. september næstkomandi og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 5. október (www.i…
Lesa fréttina Göngum í skólann - hefst 7.september
Elliði Vignisson bæjarstjóri Ölfuss og Þorvaldur Garðarsson eigandi Hrímgrundar ehf.

Framkvæmdir að hefjast við nýjan þjónustukjarna öldrunarheimilis við Egilbraut 9

Framkvæmdir að hefjast við nýjan þjónustukjarna öldrunarheimilis við Egilbraut 9
Lesa fréttina Framkvæmdir að hefjast við nýjan þjónustukjarna öldrunarheimilis við Egilbraut 9