Fréttir

Garðlönd

Garðlönd

Garðlöndin verða starfrækt í sumar á sama stað og undanfarin ár, sunnan við Finnsbúð / norðan við íþróttavellina.
Lesa fréttina Garðlönd
Hjólað í vinnunna 2022 hefst 4.maí

Hjólað í vinnunna 2022 hefst 4.maí

Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2022 hefjist í tuttugasta sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 4. - 24. maí. Opnað var fyrir skráningu þann 20. apríl og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks. Hægt er að skrá sig allan tímann á meðan keppni stendur yfir eða fram …
Lesa fréttina Hjólað í vinnunna 2022 hefst 4.maí
Upptaka frá framboðsfundi 2.maí 2022

Upptaka frá framboðsfundi 2.maí 2022

Vegna bilunar í nettenginu gekk illa að streyma framboðsfundinum sem haldinn var í Versölum 2.maí Hér er linkur á upptöku af fundinum Sameiginlegur framboðsfundur 2.maí 2022
Lesa fréttina Upptaka frá framboðsfundi 2.maí 2022
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Ráðhúsi Ölfuss 2.-13.maí

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Ráðhúsi Ölfuss 2.-13.maí

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 14.maí nk. verður á bæjarskrifstofu Ölfuss frá og með 2.maí til og með 13.maí. Opnunartími atkvæðagreiðslu er frá 13-16 virka daga. Einnig er hægt að greiða atkvæði utan kjörfundar hjá Sýslumanninum á Suðurlandi á opnunartíma sýsl…
Lesa fréttina Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Ráðhúsi Ölfuss 2.-13.maí
Framboðsfundir 2. og 3. maí nk.

Framboðsfundir 2. og 3. maí nk.

Framboðsfundir 2. og 3. maí nk.
Lesa fréttina Framboðsfundir 2. og 3. maí nk.
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti þann 28. apríl eftirtaldar skipulagstillögur til auglýsingar í samræmi við 40. grein og 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010.   Deiliskipulagstillaga um íbúðarlóðir við Ingólfshvol Tillagan markar og setur skilmála fyrir 4 íbúðarhúsalóðir og frístundahú…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
302.fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss

302.fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss

Bein útsending frá 302.fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss  Fundurinn hefst kl. 16:30. Athugið að nokkurra mínútna seinkun getur verið á útsendingu.
Lesa fréttina 302.fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss
Lokað fyrir kalda vatnið í Sunnubraut

Lokað fyrir kalda vatnið í Sunnubraut

Lokað fyrir kalda vatnið
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið í Sunnubraut
Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt til sölu á Sunnubraut 4

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt til sölu á Sunnubraut 4

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt í parhúsi sem staðsett er í byggðarkjarna eldri borgara í Þorlákshöfn. Sunnubraut 4 í ÞorlákshöfnTil sölu er búseturéttur í 2ja svefnherbergja íbúð í parhúsi. Í heildina er eignin 124,3 fm. og þar af bílskúr 28,6 fm. Húsið var byggt árið 2…
Lesa fréttina Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt til sölu á Sunnubraut 4
Íbúð á Egilsbraut 9 laus til umsóknar

Íbúð á Egilsbraut 9 laus til umsóknar

Laus er til úthlutunar íbúð fyrir aldraða að Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn. Íbúðirnar á Egilsbraut 9 eru hugsaðar til að koma til móts við þarfir aldraðra íbúa í Sveitarfélaginu Ölfusi sem sökum félagslegra og heilsufarslegra aðstæðna þurfa aukinn stuðning til að búa sjálfstætt. Íbúðunum er ætlað að …
Lesa fréttina Íbúð á Egilsbraut 9 laus til umsóknar