Fréttir

Auglýsing á skipulagstillögum

Auglýsing á skipulagstillögum

Deiliskipulag fyrir Skæruliðaskálann í Ólafsskarði Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti þann 25. nóvember síðastliðinn deiliskipulag fyrir skæruliðaskálann í Ólafsskarði við Jósepsdal til auglýsingar í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Mörkuð er lóð fyrir fjallaskála sem stað…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagstillögum
Kerra til láns á móttöku- og flokkunarstöðinni

Kerra til láns á móttöku- og flokkunarstöðinni

Það er hægt að fá lánaða kerru á móttöku- og flokkunarstöðinn til að flytja dót á stöðina
Lesa fréttina Kerra til láns á móttöku- og flokkunarstöðinni
Fréttatilkynning

Fréttatilkynning

Í dag kl. 17:00 bjóða Íslenskar fasteignir, í samstarfi við Ölfus Cluster, til opins fundar til að kynna áform um byggingu hótels og viðburðarvettvangs í nágrenni Þorlákshafnar.
Lesa fréttina Fréttatilkynning
301.fundur bæjarstjórnar Ölfuss-linkur á fund 31.03.2022

301.fundur bæjarstjórnar Ölfuss-linkur á fund 31.03.2022

Hér fyrir neðan er linkur á 301. fund bæjarstjórnar sem hefst kl.16:30 301.fundur bæjarstjórnar Ölfuss
Lesa fréttina 301.fundur bæjarstjórnar Ölfuss-linkur á fund 31.03.2022
Frá hugmynd...að fullgerðri afurð á 100 mín! Vinnustofa Ölfus Cluster

Frá hugmynd...að fullgerðri afurð á 100 mín! Vinnustofa Ölfus Cluster

Aðilar að Ölfus Klasanum, frumkvöðlar og aðrir sem vinna að nýsköpun, vöruþróun og rannsóknum er boðið til vinnustofu þar sem farið verður í gegnum ferlið hvernig hugmynd verður að fullgerðri afurð. Haldið í Ölfus Cluster að Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn Þriðjudaginn, 5. apríl kl. 14:00 - 16:00…
Lesa fréttina Frá hugmynd...að fullgerðri afurð á 100 mín! Vinnustofa Ölfus Cluster
Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt á Mánabraut

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt á Mánabraut

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt í parhúsi sem staðsett er í byggðarkjarna eldri borgara í Þorlákshöfn. Mánabraut 15 í ÞorlákshöfnTil sölu er búseturéttur í 2ja svefnherbergja íbúð í parhúsi. Í heildina er eignin 122,5 fm. og þar af bílskúr 28,6 fm. Húsið var byggt árið 2…
Lesa fréttina Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt á Mánabraut
Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga, sem fram fara 14. maí 2022, rennur út kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022. Kosið verður til bæjarstjórnar í Sveitarfélaginu Ölfusi. Framboðslistar skulu hafa borist kjörstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir ofangreindan tíma. Tekið er á móti …
Lesa fréttina Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga
Það er bjart yfir málefnum eldri borgara

Það er bjart yfir málefnum eldri borgara

Sveitarfélagið Ölfus hefur í gegnum tíðna haft mikinn metnað þegar kemur að þjónustu við aldraða.
Lesa fréttina Það er bjart yfir málefnum eldri borgara
Útboð - Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í verkið:  Vesturbakki

Útboð - Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í verkið: Vesturbakki

Útboð - Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í verkið: Vesturbakki
Lesa fréttina Útboð - Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í verkið: Vesturbakki
Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað fyrir kalda vatnið

Lokað fyrir kalda vatnið
Lesa fréttina Lokað fyrir kalda vatnið