Fréttir

Sorphreinsun - tilkynning frá Kubb

Sorphreinsun - tilkynning frá Kubb

Seinkun hefur orðið á sorphreinsun í Þorlákshöfn vegna veikinda og ófærðar.
Lesa fréttina Sorphreinsun - tilkynning frá Kubb
Tilkynning frá Veitum

Tilkynning frá Veitum

Heitavatnslaust í Þorlákshöfn þriðjudaginn 22. febrúar kl. 09:30
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur verða til forkynningar á bæjarskrifstofu Ölfuss fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss þann 24. febrúar í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar eru:   Breyting á deiliskipulagi fyrir Móa – miðsvæði í Þorlákshöfn. Efla hefur gert t…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum
Tillaga að breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf.

Tillaga að breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf.

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf. að Laxabraut 5 í Þorlákshöfn. Um er að ræða landeldi og snýr breytingin á leyfinu að tegundabreytingu og umfangsbreytingu. Heimildir í núverandi leyfi gera ráð fyrir bleikjueldi með framleiðslu allt að 1.200 tonna á ári. B…
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á starfsleyfi Arnarlax ehf.
Uppgræðslusjóður Ölfuss

Uppgræðslusjóður Ölfuss

Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2022.
Lesa fréttina Uppgræðslusjóður Ölfuss
Áríðandi tilkynning til íbúa í Þorlákshöfn og Ölfusi

Áríðandi tilkynning til íbúa í Þorlákshöfn og Ölfusi

Rík­is­lög­reglu­stjóri, í sam­ráði við alla lög­reglu­stjóra á land­inu, hef­ur ákveðið að lýsa yfir hættu­stigi al­manna­varna frá miðnætti í kvöld vegna veðurs. Vegna þessa verður leikskólinn Bergheimar lokaður að minnsta kosti fram að hádegi. Samkvæmt veðurspánni á að lægja með morgninum og sta…
Lesa fréttina Áríðandi tilkynning til íbúa í Þorlákshöfn og Ölfusi
Tilkynning frá Sundlaug Þorlákshafnar

Tilkynning frá Sundlaug Þorlákshafnar

Tilkynning frá Sundlaug Þorlákshafnar
Lesa fréttina Tilkynning frá Sundlaug Þorlákshafnar
Gámasvæðið verður lokað í dag

Gámasvæðið verður lokað í dag

Gámasvæðið verður lokað í dag
Lesa fréttina Gámasvæðið verður lokað í dag
Þorlákshöfn - rafmagnslaust 04.02.2022

Þorlákshöfn - rafmagnslaust 04.02.2022

Rafmagnslaust verður í stórum hluta af Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Þorlákshöfn - rafmagnslaust 04.02.2022
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Eftirfarandi skipulagstillögur voru samþykktar til auglýsingar í samræmi við 1. málsgrein 41. greinar skipulagslaga nr. 123/2010 af bæjarstjórn Ölfuss á 298. fundi hennar þann 27. jan. síðastliðinn. Deiliskipulagstillaga fyrir Lindarbæ í Árbæ Tillagan nær yfir lóðina Lindarbæ í Árbænum, landnúmer …
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag